Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Hreinir dj˙sar Prenta Rafpˇstur

Breskir vÝsindamenn hafa komist a­ ■vÝ eftir margar rannsˇknir Ý Bretlandi a­ flestir ßvaxta- og grŠnmetisdj˙sar, sem eru 100% og ßn vi­bŠtts sykurs e­a annarra efna, Šttu a­ vera jafn ßrangursrÝkir til a­ berjast ß mˇti sj˙kdˇmum og ßvextirnir og grŠnmeti­ sjßlft.

Andoxunarefnin, sem eru Ý ßv÷xtunum og Ý grŠnmetinu eru jafnmiki­ til sta­ar Ý dj˙snum, ■ˇ a­ hann hafi veri­ pressa­ur ˙r matnum. Ůau skipta ekki minna mßli Ý barßttunni vi­ sj˙kdˇma en ßvaxta- og grŠnmetistrefjarnar.

Glas af gˇ­um dj˙s, telst me­ sem 1 skammtur, ■egar taldir eru dagsskammtar ß neyslu ßvaxta og grŠnmetis. MŠlt er me­ a­ hver og einn bor­i a.m.k. 5 skammta daglega.

Einnig hefur ■a­ komi­ Ý ljˇs samkvŠmt Journal of Medicine a­ ßvaxta- og grŠnmetisdj˙sar geta miki­ hjßlpa­ vi­ barßttuna vi­ Alzheimer┤s sj˙kdˇminn.

═ skřrslu sem a­ kom frß rannsˇknarstofu ß vegum breska heilbrig­isrß­uneytisins mß lesa eftirfarandi. Safar koma a­ gagni gegn of hßum blˇ­■rřstingi, gegn hjarta- og Š­asj˙kdˇmum, nřrnasj˙kdˇmum og offitu. Einnig hafa ■eir reynst vel vegna skeifugarnasßra, ni­urgangi, ristilbˇlgum og fleiri meltingarfŠravandamßlum.

HÚr er engan vegin upptalin ÷ll s˙ gagnsemi sem a­ ßvaxta- og grŠnmetisdj˙sar hafa ß heilsu okkar og vil Úg benda ß bˇkina Endalaus orka, eftir Judith Millidge. ═ ■essari bˇk eru yfir 200 uppskriftir af brß­hollum ßvaxta- og grŠnmetiss÷fum og mikill frˇ­leikur um gagnsemi ßvaxta og grŠnmetis ß lÝkamsstarfsemi okkar. Bˇk sem a­ Štti a­ vera til ß hverju heimili og enginn er svikinn af. HŠgt er a­ fletta upp kvillum og ˙tb˙a dj˙s sem mˇtvŠgi.

Vi­ hjß Heilsubankanum, h÷fum ■essa bˇk til s÷lu hÚr ß sÝ­unni ß tilbo­sver­i, sjß hÚr.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn