Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 
Spjallsvæðið
┴ d÷finni

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Hßri­ Prenta Rafpˇstur

Hárið getur sagt mikið til um almenna heilsu.  Það er uppbyggt á próteinum, keratíni og steinefnum, ástand hársins segir til um magn næringar sem að viðkomandi vinnur úr fæðu sinni.  Góð næring og góð melting sýnir sig í útliti hársins.

Hárlos er arfgengt og hormónatengt.  Sjaldgjæft er að konur verði sköllóttar eins og karlmenn verða, en hárið þynnist með aldrinum hjá báðum kynjum.  Hárlos getur komið í kjölfar barnsburðar eða eftir áfall.  Stress, slæmt mataræði, skortur á járni og skyndilegt þyngdartap, getur einnig leitt til hárloss.

Þurrt hár getur skapast vegna ónægjanlegs próteins í fæðu, skorts á fitusýrum, vanvirkni skjaldkirtils og breytingarskreiðs eða vegna þeirra hársnyrtivara sem að notuð eru.

Gráu hárin koma venjulega með aldrinum, en stundum getur hárið gránað snögglega eftir stórt áfall.  Einnig vegna blóðskorts og skjaldkirtilsvandamála.

Borða skal almennt heilsusamlegt fæði, með nægum próteinum.  Tyggja matinn vel, svo að líkaminn vinni sem allra mest af næringu úr honum.  Huga vel að steinefnabúskap og taka góðar fítusýrur.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn