Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Drekkur ngan vkva Prenta Rafpstur

Tungan á að vera hrein og rök, ef að hún er þurr og upplituð, gæti það bent til ofþornunar.  Athuga þarf lit þvags.  Því glærara sem það er, því meiri vökvi er í líkamanum.  Einnig er hægt að toga í skinnið á handarbakinu, ef að það jafnast hægt út, þá eru meiri líkur á því að líkaminn sé of þurr.

Drekktu nægan vökva, helst vatn.  Vatnið er mjög nauðsynlegt fyrir alla líkamsstarfsemi, en það tapast hratt úr líkamanum.  Aðeins með önduninni einni saman tapast hálfur lítri á dag.  Aldrei að drekka minna en 6-8 glös af vatni á dag.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn