Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Agave sýróp

Agave sýróp er unnið úr kaktusplöntu sem ber sama nafn. Er það upprunalega ættað frá Mexíkó.

Það er með mjög lágan sykurstuðul og veldur því miklu minni sveiflum í blóðsykri en sykur gerir. Þetta gerir það að verkum að margir með sykursýki 2 og Candida, geta notað Agave sýróp í hófi.

Það er upplagt að nota Agave sýrópið í staðinn fyrir sykur. Til að breyta uppskriftum, notið 1/3 til 1/2 af uppgefnu magni sykurs.

Previous post

Spelt í stað hveitis

Next post

Kókosolía í stað smjörlíkis

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published.