UmhverfiðUmhverfisvernd

Umhverfisverndarmerki

Hér gefur að líta yfirlit yfir helstu umhverfismerkingar sem finna má á vörum í íslenskum verslunum:   Norræna umhverfismerkið Svanurinn er opinbert norrænt umhverfismerki og mest útbreidda merkið á Norðurlöndinn.  Vörur merktar Svaninum eru betri fyrir umhverfið en sambærilegar vörur. Umhverfisstofnun sér um rekstur Svansins á Íslandi.  Umhverfismerki Evrópusambandsins Blómið …

READ MORE →
Umhverfisvænar vörur
Á heimilinuHeimiliðUmhverfiðUmhverfisvernd

Umhverfisvænar vörur

Samkvæmt frétt á vefsíðu Neytendasamtakanna hafa Íslendingar lítil tækifæri á að versla umhverfisvænar vörur. Samtökin könnuðu úrval af umhverfismerktum vörum í íslenskum verslunum og kom í ljós að úrvalið af umhverfismerktum vörum er mjög lítið og í engu samhengi við það mikla vöruúrval sem neytendum á hinum Norðurlöndunum stendur til …

READ MORE →
Erfðabreytt matvæli
MataræðiUmhverfiðUmhverfisvernd

Erfðabreytt matvæli

Á Íslandi eru engar reglur um merkingar á vörum með tilliti til erfðabreytinga. Jafnframt hefur umræðan hér verið mjög hófsöm og hljóðlát í samanburði við umræðuna um þessi mál í nágrannalöndum okkar. Erfðatækni er mjög ónákvæmt ferli og lítt kannað. Menn eru að fikta við náttúruna og vita lítið um …

READ MORE →
Nanótækni
UmhverfiðUmhverfisvernd

Nanótækni

Í Bændablaðinu fyrir stuttu birtist grein um öreindatækni eða svokallaða nanótækni. Það er tækni sem er ört vaxandi og meira og meira fjármagni er varið í rannsóknir á henni. Nanótæknin er dæmi um vísindi sem fara hraðar af stað og í almenna notkun heldur en hæfni okkar til að skilja …

READ MORE →
Banna hefðbundnar ljósaperur?
Á heimilinuUmhverfiðUmhverfisvernd

Banna hefðbundnar ljósaperur

Í Morgunblaðinu 17. mars síðastliðinn var frétt um að leiðtogar innan Evrópusambandsins eru að skoða, hvort banna eigi hefðbundnar ljósaperur, til að vinna gegn gróðurhúsaáhrifum. Ástæðan fyrir þessari umræðu er sú að hefðbundnar ljósaperur vannýta orkuna allverulega. Þessar venjulegu ljósaperur, sem við eigum að venjast, breyta aðeins um 20 prósentum …

READ MORE →
Minnkun skóga
UmhverfiðUmhverfisvernd

Minnkun skóga

Samkvæmt frétt í Bændablaðinu er sífelld minnkun á skógum á jörðinni. Hlutverk skóga er gríðarlega mikilvægt og mikilvægast er hlutverk upprunalegra skógsvæða. Skógar varðveita líffræðilegan fjölbreytileika, þeir koma í veg fyrir jarðvegseyðingu og mynda hringrás fyrir næringarefnin sem líf á jörðinni þarfnast. Einnig hafa þeir áhrif á vatnsmiðlun og ekki …

READ MORE →
Pilla gegn gróðurhúsaáhrifum jórturdýra
UmhverfiðUmhverfisvernd

Pilla gegn gróðurhúsaáhrifum jórturdýra

Við höfum greint frá því hér í Heilsubankanum að búfé veldur hlýnun andrúmslofts (sjá hér – Búfé veldur hlýnun andrúmslofts). Samkvæmt frétt í Morgunblaðinu er nú verið að þróa pillu sem kemur í veg fyrir vindgang hjá kúm og er það nýjasta aðferðin til að vinna á móti hlýnun loftslags. …

READ MORE →
Getum við keypt regnskóg?
UmhverfiðUmhverfisvernd

Getum við keypt regnskóg?

Við höfum fjallað um og sagt frá verkefninu Kolviður (Kolefnisjafnaðu þig) hér á síðum Heilsubankans sem er frábært framtak þar sem fólki gefst tækifæri á að greiða í sjóð til að styrkja skógrækt, sem á að vinna á móti þeirri mengun sem hlýst af notkun samgöngutækja af okkar hálfu. Hefur …

READ MORE →
Beint frá býli
SumarUmhverfiðUmhverfisvernd

Útimarkaðir

Það er að verða æ algengara að hægt sé að sækja svokallaða útimarkaði á Íslandi yfir sumartímann. Þetta fyrirbæri er vel þekkt erlendis og eru þessir markaðir oftast kallaðir “Farmers markets” eða bændamarkaðir. Á góðum útimörkuðum er hægt að nálgast gæða vörur beint frá framleiðenda og er oft um heimaframleiðslu …

READ MORE →
Munum að endurvinna pappír
UmhverfiðUmhverfisvernd

Minnkandi notkun á pappír

Að minnka notkun pappírs er mikilvægt atriði þegar kemur að umhverfisvernd. Sífellt fleiri fyrirtæki bjóða nú pappírslaus viðskipti og var frétt á dögunum um að flugfarseðlar á pappír, heyrðu nú brátt sögunni til. Alþjóðasamtök flugfélaga hafa unnið markvisst að þessu undanfarin ár og stefnt er að því að þann 1. …

READ MORE →