Hendir þú mat?
MataræðiUmhverfiðUmhverfisvernd

Hendum þriðjungi af keyptum mat

  Í síðasta blaði Neytendasamtakanna var sagt frá niðurstöðum breskrar rannsóknar sem skoðaði sóun á matvælum. Rannsakaður var allur matarúrgangur 2000 heimila í landinu og var hann flokkaður og vigtaður, auk þess sem heimilismenn héldu ítarlegar dagbækur yfir allt sem hent var, með útskýringum á hvers vegna mat var hent. …

READ MORE →
MataræðiUmhverfiðUmhverfisvernd

Aukinn þrýstingur á erfðabreytt matvæli

Það kom fram í Bændablaðinu um daginn að aukinn þrýstingur er nú innan Bændasamtaka Evrópu að skoða aukna nýtingu á erfðabreyttum mat- og fóðurjurtum. Þetta kom fram á 50 ára afmælisþingi Bændasamtaka Evrópu í Brussel um síðustu mánaðarmót. Talað var um að fyrir fáum árum hafi helsta vandamál samtakanna verið …

READ MORE →
ofeldun
MataræðiÝmis ráð

Ofeldun

Það getur verið mjög varasamt að ofelda mat. Við mikla eldun eða háan hita getur mikið magn næringarefna farið forgörðum. Annað sem ber að forðast og getur jafnvel verið mjög heilsuspillandi er þegar matur brennur hjá okkur. Þetta ber sérstaklega að hafa í huga nú þegar aðal grilltíminn fer í …

READ MORE →
brjóstagjöf
MataræðiÝmis ráð

Nokkrir punktar fyrir konur með börn á brjósti

Brjóstamjólkin er unnin úr próteinum þannig að gott er að borða nóg af góðum próteinum eða amínósýrum sem eru undirstaða próteina. Borðið vel af eggjum, hnetum, möndlum, fræjum og heilu korni. Næringarger er einnig ríkt af góðum amínósýrum og er auðugt af B-vítamínum, og því gott að bæta því við …

READ MORE →
nesti
MataræðiUppskriftirÝmis ráðÝmislegt

Einfalt, fljótlegt, hollt og gott í skólatöskuna

Pistill frá Sollu Heimagerða nestisboxið hefur vinninginn Mér finnst svo stórkostlegt að unglingurinn minn sem er farinn að maskara sig með lífrænum maskara á efri augnhárunum, skuli enn biðja mig um að útbúa fyrir sig nesti. Það liggur við að ég þakki almættinu fyrir hvern þann dag, sem heimagerða nestisboxið …

READ MORE →
HráfæðiUppskriftir

Spínat og hnúðkálssalat

100 g spínat* ½ – 1 hnúðkál, afhýtt og skorið í þunna litla bita Dressing 2 lífrænar gulrætur, rifnar eða smátt skornar 1-2 sellerístilkar, smátt skornir ½ – 1 dl kókosvatn (frá dr.Martin) 2 msk lime/sítrónusafi 1-2 msk ferskur engifer, smátt saxaður 1-2 msk fínt rifin piparrót ½ tsk himalayasalt …

READ MORE →
hráfæði
HráfæðiMataræðiUppskriftirÝmis ráð

Hráfæði

Pistill frá Sollu   Hráfæði er það allra heitasta í heilsuheiminum Allt fer í hringi, líka hráfæði Það er svo merkilegt hvernig allt fer í hringi. Eitt það heitasta í heilsuheiminum í dag er hráfæði. Amma mín og nafna Sólveig Jesdóttir kynntist hráfæði í Kaupmannahöfn árið 1918 og hreifst með. …

READ MORE →
meðhöndlun grænmetis
MataræðiÝmis ráð

Hvernig skal meðhöndla grænmeti

Þvoið alltaf hendur vandlega áður en matvæli eru meðhöndluð. Illa þvegnar hendur geta borið með sér alls konar örverur og jafnvel valdið sjúkdómum. Ef sár eru á höndum er gott að nota t.d. latexhanska. Veljið ferskt hráefni. Ferskt grænmeti hefur ferskan, eðlilegan lit og er safaríkt. Hreinsið allt grænmeti vandlega. …

READ MORE →
góð eða slæm kolvetni
FæðubótarefniMataræði

Góð eða slæm kolvetni

Kolvetni eru sykrur og sterkjur, þær skiptast í einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur. Kolvetni er aðalbrennsluefni líkamans. Flest kolvetni eru frásoguð úr meltingarvegi í formi einsykra, þ.e. þau sem ekki er breytt snögglega í einsykrur í lifrinni. Ekki er æskilegt að borða mikið af einsykrum vegna áhrifanna sem það getur haft …

READ MORE →
vatn eða kók
MataræðiÝmis ráð

Vatn eða kók

Drekkum nóg Við Íslendingar erum sterkbyggð þjóð og erum talin upp til hópa frekar heilbrigð að mati margra “heilsugúrúa” sem að komið hafa til landsins. Þeir hafa margir látið hafa eftir sér að vilja hreinlega flytja til landsins okkar, vegna svo margra þátta sem að þeir telja vera einstaka á …

READ MORE →