Skortur á fitusýrum og offita barna
MataræðiÝmis ráð

Skortur á fitusýrum og offita barna

Skortur á góðum fitusýrum getur verið orsök offitu hjá börnum. Þetta kemur fram í nýlegri sænskri rannsókn, sem gerð var af Sahlgrenska Academy í Háskólanum í Gautaborg. Kannaður var lífsstíll, matarvenjur og insúlínmagn í blóði, hjá hópi 4 ára barna, að sama skapi var mældur fitustuðull (BMI) þeirra og þessir …

READ MORE →
Hollir djúsar
MataræðiÝmis ráð

Hreinir djúsar

Breskir vísindamenn hafa komist að því eftir margar rannsóknir í Bretlandi að flestir ávaxta- og grænmetisdjúsar, sem eru 100% og án viðbætts sykurs eða annarra efna, ættu að vera jafn árangursríkir til að berjast á móti sjúkdómum og ávextirnir og grænmetið sjálft. Andoxunarefnin, sem eru í ávöxtunum og í grænmetinu …

READ MORE →
aspartam
MataræðiÝmis ráð

Aspartam á bannlista

Öldungardeildarþingmaður í Albuquerque í Nýju Mexíkó lagði fram frumvarp nýlega þar í landi, um að banna allan mat í landinu sem að inniheldur Aspartam. Verði þetta frumvarp samþykkt verður með öllu bannað að selja þar matvæli sem að innihalda Aspartam í júlí 2007. Bannið myndi þýða að hvorki mætti selja, …

READ MORE →
sama hvað ég borða
MataræðiÝmis ráð

Ég fitna sama hvað ég borða !

Nýlega birtust niðurstöður úr tveimur rannsóknum sem sýndu að bakteríuflóran í þörmum fólks sem er í yfirvigt er annars konar en fólks í kjörþyngd. Bakteríurnar hjá fólki í yfirvigt vinna mun meira af kaloríum úr matnum og breyta þeim í fitu heldur en hjá fólki sem stríðir ekki við aukakílóin. …

READ MORE →
minni matur lengra líf
MataræðiÝmis ráð

Minni matur – lengra líf

Vísindamenn í Harvard háskóla hafa komist að því að ef tilraunadýr fá 30 – 40 % færri kaloríur þá geti líf þeirra lengst um 50 – 60 %. Þegar þeir skoðuðu hverju þetta sætti komust þeir að því að þegar að líkaminn fékk ekki næga fæðu virkjaði það gen sem …

READ MORE →
chilli gegn sjúkdómum
MataræðiÝmis ráð

Chilli gegn alvarlegum sjúkdómum eins og krabbameini

Capsaicin, efnið sem að gerir chillipiparinn sterkan, getur drepið krabbameinsfrumur, án þess að skerða heilbrigðar frumur í kring og án aukaverkana. Þetta kemur fram í nýlegum rannsóknum Dr. Timothy Bates og hans rannsóknarteymis í Nottinghamháskólanum í Bretlandi. Þessar rannsóknir sýndu fram á að capsaicin eyddi lungna og bris krabbameinsfrumum, sem …

READ MORE →
hunang í mat
MataræðiÝmis ráð

Hunang til lækninga

Hunangi er safnað og notað útum allan heim. Það hefur verið notað í mat í aldanna rás og einnig til lækninga öldum saman. Sykur þekktist ekki á tímum Grikkja og Rómverja, en þeir notuðu hunang sem sætuefni. Rómverskir læknar notuðu einnig hunang sem svefnmeðal í þá daga, á meðan að …

READ MORE →
borða hægt
MataræðiÝmis ráð

Borðum hægt og minnkum mittismálið

Rannsókn sem var gerð við University of Rhode Island, sýndi fram á gamlan sannleika um hollustu þess að borða rólega og tyggja matinn sinn vel. Það getur jafnvel leitt til þyngdartaps, þar sem að þeir sem að borða hægt finna frekar fyrir magafylli og borða því minna magn, en þeir …

READ MORE →
gos og sykur
MataræðiÝmis ráð

Sykur og gosdrykkir

Sykurbættur matur og sætir drykkir auka áhættu á að þróa krabbamein í brisi. Gosdrykkir og sykur í kaffi eru algengustu orsakavaldarnir á þessari auknu áhættu. Fylgst var með matar- og drykkjarvenjum 80.000 einstaklinga yfir 7 ára tímabil, frá 1997 til 2005. Í lok þessa tímabils greindust 131 einstaklingur með krabbamein …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Grænmeti er gott fyrir heilann

Nýjar rannsóknir sýna að ef borðað er mikið af grænmeti stuðli það að heilbrigðri heilastarfsemi. Ellikelling lætur síður á sér kræla og viðkomandi heldur lengur góðu minni og skarpri hugsun. Rannsóknin var framkvæmd á tæplega 2000 eldri borgurum í Bandaríkjunum, yfir 6 ára tímabil. Í rannsókninni kom í ljós að …

READ MORE →