BrauðUppskriftir

Pizzusnúðar

Fylling: 1 dós (200g) lífrænt tómatþykkni* 2 dl salsa pronta frá LaSelva 100 g spínat, saxað smátt í matvinnsluvél (má sleppa) 2 hvítlauksrif, pressuð 1 tsk oregano 1 tsk basil 1 tsk timian ¼ tsk kanill 50 g furuhnetur Hrærið öllu saman í skál og smyrjið á deigið ef þið …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Glútenlaust Sollu brauð – ótrúlega einfalt og gott

  150 g kartöflumjöl 150 g hrísgrjónamjöl 50 g bókhveiti 100 g maísmjöl 45 g sojamjöl 4 tsk vínsteinslyftiduft ¾ tsk himalayasalt eða sjávarsalt 1 tsk agavesýróp 1 msk kókos eða ólífuolía 125 ml kókosvatn 125 ml heitt vatn 2 msk sítrónusafi – setjið þurrefnin í hrærivélaskál ásamt kókosolíunni og …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Pönnubrauð 4 stk

3 dl spelt (fínt malað eða heilhveiti) 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 msk olía 1 1/2 dl AB mjólk Blandið þurrefnunum saman í skál. Hellið vökvanum í skálina með þurrefnunum og hrærið öllu saman. Best er að nota guðsgafflana Mótið 4 flöt brauð og steikið á heitri pönnu …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Fljótlegir pítsubotnar úr spelti

350 g spelt*, t.d. fínt og gróft til helminga 1-1 ½ msk vínsteinslyftiduft* smá himalaya eða sjávarsalt 2-3 msk kaldpressuð olía, t.d. kókos* eða ólífu 180 – 200ml dl heitt vatn Blandið þurrefnunum saman í skál, ég set þetta gjarnan í matvinnsluvél með hnoðara. Bætið olíunni útí og endið á …

READ MORE →