Frekari meðferðirMeðferðir

Buteyko aðferð við astma

Buteyko aðferðin er viðurkennd aðferð til lækningar á astma. Aðferðin byggir að miklu leyti á því að stjórna öndun. Áhrif Buteyko-aðferðarinnar á astmaeinkenni eru fljótvirk og áþreifanleg. Hún hjálpar fólki að anda smám saman minna og að hreyfa sig í samræmi við andardráttinn. Allir sem eru 3ja ára eða eldri …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Hvað felst í hómópatía?

Hómópatía er mjög mild og áhrifarík lækningaaðferð, oft kölluð smáskammtalækningar.  Þetta er heildræn aðferð sem miðar að því að örva lífskraft einstaklingsins til að hjálpa líkamanum til að lækna sig sjálfur. Í hómópatíu er litið á hvern einstakling sem eina heild, líkama, huga og tilfinningar og er jafnvægi á þessum …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Smáskammta – meðhöndlun, að lækna líkt með líku

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur Hvað er hómópatía? Hómópatía er heildræn aðferð til að ná jafnvægi á tilfinningum, líkama og huga. Þegar einstaklingur veikist er það ekki partur af honum sem veikist, heldur er litið svo á að einstaklingurinn sé allur í ójafnvægi og þess vegna þarf að meðhöndla veikindin sem …

READ MORE →
HráfæðiUppskriftir

Hveitigras

Gerir 1 stórann bakka af hveitigrasi og um 250 ml af hveitigras safa 1 ¼ bolli lífrænt heilt hveitikorn eða byggkorn Setjið hveitikornið í bleyti yfir nótt. Þar næst setjið þið kornið í krukku og lokið gatinu á krukkunni með tjullefni og teygju. Snúið krukkunni á haus svo allt vatnið …

READ MORE →