Áhrif mataræðis á flogaköst
Vandamál og úrræði

Áhrif mataræðis á flogaköst

Vigdís Ágústsdóttir sendi okkur þessa fyrirspurn: Kannist þið við að matur geti valdið spennu í líkamanum sem leiði t.d. út með flogakasti? T.d. hefur mér dottið í hug hátt sýrustig. Sæl Vigdís. Ég myndi nú kannski ekki ganga svo langt að segja að slíkt gæti beint valdið flogakasti, en ég …

READ MORE →
Dagvistun barna
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Áhrif dagvistunar á börn

Á vef New York Times í gær segir frá langtíma rannsókn sem skoðaði áhrif dagvistunar á börn og áhrif hennar á hegðun þeirra seinna meir. Niðurstöðurnar sýndu að börn sem dvöldu á leikskólum í eitt ár eða lengur voru líklegri til að sýna truflandi hegðun í skóla og að áhrifin …

READ MORE →
Plast í náttúrunni
Mengun og mengunarvarldarUmhverfið

Plast í náttúrunni

Síðastliðið haust fjallaði Snorri Sigurðsson um áhrif plasts á jörðina í grein sinni “Það sem ekki hverfur” er birtist á Vefritinu. Grein hans vekur upp hugsanir hvert við stefnum í hinni gífurlegu plastnotkun. Það er umhugsunarvert að skoða þau gífurlegu áhrif sem plastið hefur á lífríki jarðar. Plast er fjölliður …

READ MORE →
Hotspots / heitir reitir varhugaverðir
UmhverfiðUmhverfisvernd

Heitir reitir varhugaverðir

24 stundir birtu frétt um að íbúar í Þrándheimi í Noregi séu margir áhyggjufullir um heilsu sína eftir að þráðlaust net var lagt um alla borgina. Fylkislæknirinn í Þrándheimi er málsvari þessa hóps og segist hann ekki hafa áhyggjur af því að þetta sé banvænt eða að það valdi krabbameini, …

READ MORE →
Örbylgjuofn
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Áhrif örbylgjuhitunar á mat

Mikið hefur verið skeggrætt um áhrif örbylgjuofna í matargerð síðustu ár og áratugi. Sumum finnst örbylgjuofninn hið mesta þarfaþing og nota hann við hverja matseld. Aðrir vilja ekki sjá hann, finnst maturinn slepjulegur og óspennandi eftir örbylgjuhitunina. Ljóst er að matur missir nokkuð af næringargildi sínu við hitun, einhver ensím …

READ MORE →