Skaðleg efni á heimilinu
Á heimilinuHeimiliðHreinsiefni / Þriftips

Skaðleg efni á heimilum

Það kann að hljóma undarlega en við komumst ekki eingöngu í snertingu við mengun í umferðinni, í verksmiðjum og á fleiri stöðum utan veggja heimilisins. Mengun getur nefnilega líka átt sér stað í húsunum okkar. Fjöldinn allur af tilbúnum efnum sem búin eru til á tilraunastofum fylla skápana, hreingerningavörur, snyrtivörur, …

READ MORE →
"Náttúrulegar" snyrtivörur
HeimiliðSnyrtivörur

Skaðleg efni í “náttúrulegum” snyrtivörum

Nýleg rannsókn hefur sýnt fram á að sumar “lífrænar” og “náttúrulegar” snyrtivörur innihalda efnið 1,4-Dioxane sem er bæði mengandi og krabbameinsvaldandi. Þetta efni hefur eituráhrif á nýru, taugakerfi, öndunarfæri og er mengunarvaldur í grunnvatni. Efnið hefur fundist í snyrtivörum eins og sjampói, sturtusápu og kremum frá fjölmörgum framleiðendum og m.a. …

READ MORE →
A vítamín
MataræðiVítamín

A Vítamín

A vítamín er fituleysið vítamín. Það geymist í líkamanum og því ekki þörf á daglegri inntöku. Af þessum sökum er hægt að fá eituráhrif vegna ofneyslu á vítamíninu en það þarf mikla ofneyslu til að eituráhrif komi fram. A vítamín er gott fyrir augun. Það fyrirbyggir náttblindu og sjóndepru og …

READ MORE →