MataræðiSalötUppskriftir

Heitt salat með hátíðarréttinum

Ég mæli með þessu salati með lambakjöti og ljósu fuglakjöti. 500 gr. kokteiltómatar 300 gr. spínat 100 gr. svartar ólífur 100 gr. feta ostur 50 gr. sólþurrkaðir tómatar ½ dl. ólífuolía ½ dl. sítónusafi Sjávarsalt Provance krydd Furuhnetur Skerið tómatana í tvennt. Léttsteikið og mýkið tómatana og spínatið á pönnu …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hnetudásemd Sollu

HNETUDÁSEMD 300 g heslihnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 200 g kasjúhnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 100 g furuhnetur, þurrristaðar og gróft saxaðar 100 g sætar kartöflur, skornar í bita og bakaðar í ofni 100 g sellerírót, skorin í teninga og bökuð í ofni 100 g soðnar kjúklingabaunir 100 g soðið kínóa  2 msk. …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Pönnusteikt tofu með furuhnetum

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti er búin að vera dugleg að senda okkur uppskriftir og birtum við þær hér á næstu dögum. 1 bakki ókryddað tofu (best þetta danska frá Yggdrasil) 3 msk. extra virgin ólífuolía 3 msk. sítrónusafi 2 tsk. karrý 3 hvítlauksrif (kramin eða rifin) 2 tsk. rifið engifer 1 …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hrísgrjónaspaghettí með sveppum, spínati og kirsuberjatómötum

Hér kemur einföld og fljótleg uppskrift frá henni Ingu sem er kjörin fyrir tímaleysið í desember 1 hvítlauksrif 100 gr. sveppir 100 gr. kirsuberjatómatar 4 sólþurkaðir tómatar ca. 250 gr. hrísgrjónaspaghettí 2 msk. extra virgin ólífuolía 100 gr. spínatlauf lúkufylli ferskt basil smá salt og pipar 2 msk. léttristaðar furuhnetur. …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hnetuborgarar

Inga sendi okkur uppskrift af þessum spennandi borgurum, við fáum 4 borgara úr uppskriftinni. 110 gr. blandaðar hnetur (t.d. cashewhnetur, furuhnetur, brasilíuhnetur, möndlur, pekanhnetur) 4 msk. sólblómafræ 2 sneiðar speltbrauð án skorpu 1 saxaður laukur 2 tsk. oregano 2 tsk. dijon sinnep 1 egg salt og nýmalaður pipar soyamjöl (má …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Steiktir sveppir

Ég fór og tíndi sveppi um helgina. Fann gríðarlegt magn af fallegum furusveppum og lerkisveppum. Þegar heim var komið, þurrkaði ég þá á pönnu þar til vökvinn hafði gufað upp af þeim. Svo steikti ég þá við vægan hita upp úr kaldpressaðri ólífuolíu. Ég bætti svo söxuðum blaðlauk út í …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Græn pítsa

2 forbakaðir pítsubotnar (sjá uppskrift hér) Grænt pestó: 1 búnt basil 100g lífrænar furuhnetur*, þurrristaðar í ofni eða lagðar í bleyti 2 hvítlauksrif smá himalaya eða sjávarsalt 1 dl lífræn og kaldpressuð ólífuolía, t.d frá LaSelva allt sett í matvinnsluvél og maukað Grænmeti: 1 lítið brokkolíhöfuð, skorið í passlega munnbita …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Ávaxtasalat

2 lífræn epli, skroin í teninga ½ dl gojiber, lögð í bleyti í 30 mín 3 msk furuhnetur, lagðar í bleyti í 30 mín 1 msk kakónibs 1 msk rifið lífrænt appelsínuhýði 5 cm engiferrót, rifin Þrífið eplin og skerið í teninga og setjið í skál. Leggið gojiberin í bleyti …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Speltpastasalat m/pestó + sólþurrkuðum tómötum

250 gr speltpenne* 1 dl lífrænir sólþurrkaðir tómatar t.d. frá LaSelva 4 lífræn þistilhjörtu t.d. frá LaSelva 15 lífrænar grænar ólífur frá LaSelva 1 dós pestó verde frá LaSelva eða heimatilbúið pestó Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningunum á pakkanum, kælið og setjið í skál. Skerið sólþurrkuðu tómatana í bita og setjið …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Spínat & fennelsalat

 ¼ poki ferskt spínat* 1 avókadó, afhýdd og skorin í 2 og svo í sneiðar ½ bakki mungbaunaspírur 1 fennel, skorinn í þunnar sneiðar og svo í munnbita 100 gr sykurertur, skornar í þunna strimla 10 lífrænar ólífur t.d. frá LaSelva 50 gr furuhnetur* gott að leggja í bleyti í …

READ MORE →