Heilbrigði og hamingja
FjölskyldanHeimiliðSjálfsræktSnyrtivörur

Heilbrigði og hamingja!

– eftir Benediktu Jónsdóttur Hver er formúlan fyrir því? Draumur fólks er oftast að lifa hamingjusömu lífi og vera heilbrigt. Sömuleiðis óskar það öllum sem því þykir vænt um þess sama. Helst á svo að vera hægt að fara útí búð og kaupa hamingjuna í pilluformi og heilbrigðið í skrautlegum …

READ MORE →
Göngum
Greinar um hreyfinguHreyfing

Göngum úti í guðsgrænni náttúrunni

Náttúran skartar að vísu ekki sínum grænasta lit þessar vikurnar og mánuðina en margir líta þó svo á að hún skarti sínu fegursta á dögum eins og hafa verið upp á síðkastið. Froststillur og gullfalleg birtan hafa náð að fanga augu okkar og upplifun. Það er gríðarlega mikið framboð af …

READ MORE →
Að byrja aftur að æfa
Greinar um hreyfinguHreyfing

Að byrja aftur að æfa

Nú í sumarlok ætla margir að rjúka af stað með fögur fyrirheit um að koma sér nú í form. Margir hafa eflaust slakað á í sumar gagnvart hreyfingunni og ætla að taka haustið með trukki og dýfu. Hafið þó hugfast að betra er að byrja rólega og halda þetta út, …

READ MORE →
Hlaup
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hlaup

Margir hlaupa úti allt árið og er það orðið vel mögulegt í dag, þar sem veðurfar hefur breyst mikið og fáir dagar sem koma í veg fyrir útihlaup. Þeim fjölgar einnig stöðugt sem leggja hlaup fyrir sig og mikill áhugi er fyrir að taka þátt í fjöldahlaupum ýmis konar. Fyrir …

READ MORE →