Heilsa

Flasa

Flasa lýsir sér sem hvítar flygsur í hárinu.  Flygsurnar eru dauðar húðflögur í hársverðinum.  Það er eðlilegt ferli húðarinnar, að dauðar húðfrumur flagni af og sitji í hársverðinum og í raun mjög algengt að einhver flasa sé þar.  Flasa kemur ekki af því að hársvörðurinn sjálfur sé of þurr, eins …

READ MORE →
Heilsa

Fíknin hverfur ekki með sígarettunni

Niðurstaða rannsóknar, sem var birt í The Journal of Neuroscience, sýnir fram á að reykingar valda langtíma breytingum í heilanum og hverfa þær ekki þó reykingum sé hætt. Þessar breytingar verða á svæði í heilanum sem þekkt er fyrir að stjórna hegðun sem tengist fíknum. Rannsakendurnir, sem vinna hjá the …

READ MORE →
Heilsa

Eyrnabólga

Hengja laukhring á ytra eyra. Leggja klofið/skrælt hvítlauksrif fyrir framan eyrnagöngin og heftiplástur yfir svo að það detti ekki úr, ef snert.  Ef að roði myndast undan hvítlauknum í eyranu, setja rifið í grisju og svo í eyrað. Hvítlaukur skorinn smátt, léttbrúnaður í olífuolíu, kælt og svo laukurinn síaður frá. …

READ MORE →
Heilsa

Evrópsk lyfjafyrirtæki vilja aflétta banni

Í Evrópu eru í gildi lög sem banna bein samskipti milli lyfjafyrirtækja og sjúklinga. Þessi lyfjafyrirtæki eru nú sögð reyna að fá þessum lögum hnekkt en margir telja að það sé í því yfirskini að komast fram hjá auglýsingabanni á lyfjum. Lyfjafyrirtækin segja tilganginn vera annan, nefnilega þann að þau …

READ MORE →
Heilsa

Er gagnlegt að láta fjarlægja háls- og nefkirtla?

Rannsóknir hafa sýnt að lítill sem enginn munur verður á tíðni sýkinga í öndunarfærum hjá börnum sem fara í hálskirtlatöku og hjá þeim sem ekki fara í slíka aðgerð. Svipaðar niðurstöður hafa komið fram í öðrum rannsóknum sem hafa mælt áhrif nefkirtlatöku á tíðni endurtekinnar eyrnabólgu hjá börnum. Finnsk rannsókn sem gerð …

READ MORE →
Heilsa

Ennisholusýkingar og fúkkalyf

Það er algengt að taka inn fúkkalyf við sýkingu í ennisholum en nýleg rannsókn sýnir að það hefur ekkert meira að segja en lyfleysa (placebo). Hins vegar getur inntaka fúkkalyfja við sýkingu í ennisholum beinlínis skaðað, því bakteríur byggja upp ónæmi fyrir fúkkalyfjum. Um 200 sjúklingar með sýkingu í ennisholum …

READ MORE →
Heilsa

Enn vaxandi notkun á sýklalyfjum

Í Speglinum á Rás 1 á þriðjudaginn kom fram að 6% aukning varð á notkun sýklalyfja á milli áranna 2005 og 2006. Rætt var við Dr. Vilhjálm Ara Arason en hann varði doktorsritgerð í október á síðasta ári sem fjallaði um fjölgun fjölónæmra bakteríusýkinga vegna notkunar sýklalyfja hjá börnum. Dr. …

READ MORE →
Heilsa

Einkenni sykursýki

(Eftirfarandi er tekið af vef Samtaka Sykursjúkra á Norðurlandi)   Hvað er sykursýki(Diabetes Mellitus) er efnaskiptasjúkdómur sem kemur fram þegar brisið framleiðir ekki nægjanlegt insúlín eða þegar líkaminn getur ekki nýtt sér insúlínið sem brisið framleiðir. Þetta verður til þess að sykur safnast fyrir í blóðinu og veldur skemmdum á líffærum svo …

READ MORE →
Heilsa

Eiga konur að fara í brjóstamyndatökur?

Enn á ný er verið að rannsaka kosti og galla brjóstamyndatöku og hvort að raunin sé, að slíkar geri meiri skaða en að fyrirbyggja. Nýjustu fregnir frá The American College of Physicians (ACP) voru birtar í aprílhefti Annals of Internal Medicine og segir þar, að ráðlegt sé fyrir konur að …

READ MORE →
Heilsa

Brjóstamyndataka – er hún góð eða slæm?

Lengi hafa læknar, sem og aðrir, verið á öndverðum meiði með álit sitt á brjóstamyndatökum. Virðist sem hópur þeirra sem ekki er hlynntur þeim, fari ört stækkandi. Danskur læknir Dr. Peter Gotzsche, varpaði þessari vangaveltu fram í riti sínu, sem birt var í The Lancet í október 2006. “Draga árlegar …

READ MORE →