Frekari meðferðirMeðferðir

Næringarþerapía

Næringarþerapía er heildræn meðferð. Hún lítur á líkama og sál sem eina heild og leitast við að koma á andlegu og líkamlegu jafnvægi. Næringarþerapisti tekur niður ítarlega sögu einstaklingsins og ráðleggur varðandi næringu og bætiefni. Næringarþerapía hefur reynst mjög gagnleg við meðferð ýmissa kvilla og sjúkdóma, auk þess sem hún …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Heilsumarkþjálfun

Heilsumarkþjálfun hefur verið að ryðja sér til rúms hér á allra síðustu misserum og hafa nú nokkrir meðferðaraðilar þegar lokið þessu námi hér á landi. Heilsumarkþjálfun byggist á að leiðbeina skjólstæðingum í að skoða hvar þeir eru staddir gagnvart heilsu sinni og lífsstíl og ákveða svo í framhaldinu hvaða breytingum þeir vilja ná …

READ MORE →
Tinnitus
Heilsa

Eyrnasuð (Tinnitus)

Sæll Kjartan. Eyrnasuð eða tinnitus virðist vera algengt vandamál og oft ekki gott að átta sig á hvað veldur. Sum lyf, t.d. þunglyndislyf geta valdi þessu en þá hverfur þetta nú yfirleitt þegar notkun þeirra er hætt. Hvað varðar meðferð við þessu þá er nú ekki um auðugan garð að …

READ MORE →
Lengra æviskeið
Eldri árinFjölskyldanHeimilið

Lengra æviskeið

Alla langar að lifa lengi og við sem besta heilsu. Meðalævi fólks lengist sífellt og æ fleiri ná háum aldri. Með þekkingu fólks á hollum lífsháttum lengist síðasta æviskeið okkar og fjöldi fólks lifir í um 20-30 viðburðarrík og skemmtileg ár eftir að það hættir launavinnu. Með hverjum áratugnum sem …

READ MORE →
Heilbrigði og hamingja
FjölskyldanHeimiliðSjálfsræktSnyrtivörur

Heilbrigði og hamingja!

– eftir Benediktu Jónsdóttur Hver er formúlan fyrir því? Draumur fólks er oftast að lifa hamingjusömu lífi og vera heilbrigt. Sömuleiðis óskar það öllum sem því þykir vænt um þess sama. Helst á svo að vera hægt að fara útí búð og kaupa hamingjuna í pilluformi og heilbrigðið í skrautlegum …

READ MORE →
Jákvæðni og betri heilsa
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Jákvæðni og betri heilsa

Gleði og hamingja, ásamt öðrum jákvæðum tilfinningum, hafa mun meiri áhrif á heilsuna en nokkurn tíma áður hefur verið talið. Nýleg rannsókn, sýnir að þeir sem að eru hamingjusamir, lífsglaðir og jákvæðir, verði síður veikir en þeir sem að eru meira neikvæðir. Eins sýnir þessi sama rannsókn að þegar jákvæðir …

READ MORE →
Rétt líkamsbeiting
Greinar um hreyfinguHreyfing

Rétt líkamsbeiting

Rétt líkamsbeiting er ekki síður mikilvæg til að halda heilsu, en regluleg hreyfing og þjálfun líkama og hugar. Regluleg hreyfing er fyrir okkur mannfólkið meira en bara að halda góðri heilsu, hún er líka gott mótvægi við streitu. Það þarf líka alltaf að huga að góðri líkamsstöðu við það sem …

READ MORE →
hráfæði
HráfæðiMataræðiUppskriftirÝmis ráð

Hráfæði

Pistill frá Sollu   Hráfæði er það allra heitasta í heilsuheiminum Allt fer í hringi, líka hráfæði Það er svo merkilegt hvernig allt fer í hringi. Eitt það heitasta í heilsuheiminum í dag er hráfæði. Amma mín og nafna Sólveig Jesdóttir kynntist hráfæði í Kaupmannahöfn árið 1918 og hreifst með. …

READ MORE →
koffín
MataræðiÝmis ráð

Koffín – hver eru áhrif þess á líkama okkar og heilsu

Vinsældir á koffíndrykkjum hafa leitt til þess að fólk sniðgengur þá vitneskju og upplýsingar, sem að það hefur um hve koffín er óvinveitt heilsunni. Upplýsingarnar um koffín eru allar í sömu áttina og erfitt er að reyna að halda öðru fram, en að þetta ávanabindandi efni, geti virkilega skaðað starfsemi …

READ MORE →