GrænmetisréttirJólMataræðiSúpurUppskriftir

Gómsæt súpa um jól úr sætum kartöflum

Þessi súpa finnst mér algjört sælgæti. Hún er líka meinholl. Sætu kartöflurnar eru stútfullar af andoxunarefnum og hvítlaukurinn bæði sveppadrepandi og góður gegn kvefpestum sem einnig má segja um engiferinn.   1 msk. ólífuolía 2 laukar 600 gr. sætar kartöflur 2 hvítlauksrif 750 ml. Vatn Ca. 5cm. engiferrót 1 dós kókosmjólk 1 …

READ MORE →
GrænmetisréttirMataræðiSúpurUppskriftir

Tómatsúpa frá Zanzibar

Fór í matarboð til vinkonu minnar í gærkvöldi og fékk ég þessa dýrindis súpu hjá henni í forrétt – þvílíkt sælgæti – alveg á hreinu að hún verður forrétturinn hjá mér á aðfangadagskvöld. Gott er að undirbúa hana daginn áður, er svolítið tímafrek og verður bara betri fyrir vikið. Uppskriftin …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Vetrarsúpa

Þegar hausta fer og kvefið fer að láta á sér kræla er tilvalið að elda matarmikla súpu sem vinnur gegn kvefinu 1 stór laukur 4 gulrætur 1 stór sæt kartafla 3 – 4 kartöflur 1 lítil gulrófa 1 fennell 1 ½ ltr. vatn 4 tsk. grænmetiskraftur ½ tsk. múskat ½ …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Ein sem leynir á sér

1 msk. jómfrúarólífuolía 1 rauðlaukur, fínt saxaður 1 ½ tsk. cumin 350 gr. soðnar rauðrófur (soðnar í 30 mín) ½ líter af kjúklingasoði (kjúklingakraftur án MSG) 1 dós kókosmjólk (ath innihaldslýsingu, sumar án aukaefna, aðrar ekki) 2 msk. engifer, fínt rifið 2 hvítlauksrif, kramin ½ grænn chili, fínt saxaður safi …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Misósúpa

2 laukar, saxaðir 2 gulrætur, sneiddar 1/4 hvítkál, skorið í strimla 2 vorlaukar saxaðir 1 dl Wakame þang, bleytt og skorið í ræmur 8 dl vatn 1 msk olía 4 tsk miso, leyst upp í örlitlu af heitri súpu Steikið lauk, gulrætur og kál (í þesari röð) í olíunni. Bætið …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Fjallagrasasúpa

1 pakki fjallagrös ½ lítri vatn ½ lítri mjólk Salt, hunang Setjið fjallagrösin í vatnið og látið suðuna koma upp. Bætið mjólkinni í. Takið af hellunni þegar sýður og látið standa í nokkrar mínútur. Saltið og bragðbætið með hunangi.   Uppskrift: Guðný Ósk Diðriksdóttir

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Ljúffeng tómatsúpa

Mánudagar eru upplagðir súpudagar þegar við erum oft búin að kýla vömbina yfir helgina. 5 dósir niðursoðnir tómatar 2 laukar 4 stórar kartöflur 1 lítill blaðlaukur 3 stilkar sellerí 4 msk. tómatpúrra 2 grænmetisteningar ½ – 1 tsk. pipar 1 tsk. óreganó Sjávarsalt Soðnar makkarónur eða pastaskrúfur Grófskerið laukinn. Afhýðið …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Íslensk kjötsúpa

Gamla, góða kjötsúpan á vel við á köldum og vindasömum haustdögum. Þeir sem ekki borða kjöt geta sleppt kjötinu og notað eilítið meira af krafti í staðinn. 1 kg. súpukjöt 2 ltr. vatn 3 tsk. gerlaus grænmetiskraftur 2 laukar 8 meðalstórar, soðnar kartöflur 1 stór rófa 8 gulrætur 2 dl. …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Blómkálssúpa m/ofaná

1-2 msk olía, t.d. kaldpressuð kókosolía* 1 rauðlaukur, afhýddur og skorinn í þunnar sneiðar 100 g möndlur* 2 sellerístilkar, í litlum bitum ½ – ¼ blómkálshöfuð 1 ltr. vatn 1 tsk gerlaus grænmetiskraftur* ½ tsk múskat ½ tsk himalaya/sjávarsalt smá nýmalaður svartur pipar Hitið olíuna í potti, og mýkið lauk …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Gulrótasúpa með engifer og kóríanderrjóma

1,5 ltr vatn 500 gr gulrætur í bitum 200 gr blómkál í bitum 1 tsk ferskt engifer smátt skorið 50 gr sellerí sneitt 100 gr sætar kartöflur afhýddar og skornar í bita 25 gr grænmetiskraftur 1 tsk smjör smá sítrónusafi salt og pipar   Setjið vatnið í pott og allt …

READ MORE →