GrænmetisréttirUppskriftir

Geitaosta pítsa

2 forbakaðir pítsubotnar (sjá uppskrift hér) Pítsusósa: ½ glas tómatsúpa frá LaSelva ½ glas Salsa Pronta frá LaSelva 3 msk lífrænt tómatpúrré* 1-2 hvítlauksrif – pressuð 1-2 tsk þurrkað oregano 1-2 tsk þurrkað basil 1-2 tsk þurrkað timian ½ tsk sjávarsalt & 1/4 tsk nýmalaður svartur pipar Allt sett í …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hrísgrjóna-karríbuff

Útbjó þessi buff um daginn fyrir okkur grænmetisæturnar í fjölskyldunni. Hinir fengu lambalæri og svo deildum við sama meðlæti. Frábært að gera þessi buff ef þið eigið afgang af hrísgrjónum og / eða soðnum kjúklingabaunum. Ég átti soðin hrísgrjón en notaði forsoðnar kjúklingabaunir. Svo er þægilegt að gera nóg til …

READ MORE →
Glútenlaust
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Glútenlaust

Pistill frá Sollu Það getur verið óborganlegt að sjá kvikna á perunni hjá fólki, sérstaklega ef maður hefur verið búin að reyna að “kveikja” en án árangurs. Ég ætla að deila með ykkur krúttlegri sögu um það. Ég settist eitt kvöldið fyrir framan sjónvarpið og þá var Oprah í sjónvarpinu. …

READ MORE →
Móðir náttúra
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Móðir náttúra

Pistill frá Sollu Hollt og gott í hádeginu eða bara allan daginn Ég var spurð að því um daginn hvaða kokkur hefði haft mest áhrif á mig og mína eldamennsku. Ég þurfti ekki að hugsa mig tvisvar um: Kalli bróðir. Hann fór að læra kokkinn eftir stúdentspróf og var að …

READ MORE →