GrænmetisréttirUppskriftir

Hrísgrjónaspaghettí með sveppum, spínati og kirsuberjatómötum

Hér kemur einföld og fljótleg uppskrift frá henni Ingu sem er kjörin fyrir tímaleysið í desember 1 hvítlauksrif 100 gr. sveppir 100 gr. kirsuberjatómatar 4 sólþurkaðir tómatar ca. 250 gr. hrísgrjónaspaghettí 2 msk. extra virgin ólífuolía 100 gr. spínatlauf lúkufylli ferskt basil smá salt og pipar 2 msk. léttristaðar furuhnetur. …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hollur, heimatilbúinn barnamatur

Oft vefst fyrir fólki að búa til mat fyrir yngstu krílin og margir halla sér alfarið að tilbúnum mat í krukkum. Á vefnum hennar Sigrúnar,  er nú hægt að finna flottar uppskriftir af mat fyrir þau allra yngstu og er það flott framtak og hvet ég ykkur, nýbakaðar mæður að …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hnetuborgarar

Inga sendi okkur uppskrift af þessum spennandi borgurum, við fáum 4 borgara úr uppskriftinni. 110 gr. blandaðar hnetur (t.d. cashewhnetur, furuhnetur, brasilíuhnetur, möndlur, pekanhnetur) 4 msk. sólblómafræ 2 sneiðar speltbrauð án skorpu 1 saxaður laukur 2 tsk. oregano 2 tsk. dijon sinnep 1 egg salt og nýmalaður pipar soyamjöl (má …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Grænmetislasagna

6 lasagnablöð (spínatlasagna) 1 dós tómatteningar með hvítlauk 2 gulrætur 1 rauður laukur ½ kúrbítur og ½ eggaldin Spergilkál, nokkrir knúppar Blómkál, nokkrir knúppar 6 – 7 sveppir 1 paprika 2 – 3 kubbar frosið spínat 2 – 3 msk svartar salatólífur 4 – 5 sneiðar sólþurrkaðir tómatar 2 msk …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

“Ratatoulle”

Hér kemur spennandi uppskrift frá Ingu næringarþerapista 8 vorlaukar 3 hvítlauksrif 1 græn paprika 1 rauð paprika 2 kúrbítar 4 tómatar 2 eggaldin 100 ml. jómfrúarólífuolía 2 timiangreinar 2 lárviðarlauf 1 rósmaríngrein 3 basillauf 2 salvíulauf salt og pipar Afhýðið lauk og hvítlauksrif. Laukurinn er skorinn í tvennt en hvítlauksrifin …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Öðruvísi blómkál í karrýsósu

½ kg blómkál, skorið í passlega stóra munnbita Marinering: 3 msk kaldpressuð hörfræolía* 2 msk sítrónusafi Sósan: 1 young coconut, bæði vatn og kjöt, fæst í Hagkaup safinn úr ½ lime 2 cm engiferrót 1 hvítlauksrif 1 limelauf 2-3 cm biti sítrónugras 2 tsk karrýduft ½ tsk himalayasalt smá biti …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Blómkálsgratin

½ – 1 blómkálshöfuð (ca 500 -700g), skorið í lítil blóm 250g kartöflur, skornar í báta 1 rauð paprika skorin í 2x2cm bita 1 púrra skorin í 1 cm bita 2-4 hvítlauksrif, pressuð 2 tsk wasabi duft eða mauk 1-3 msk olía, t.d. kaldpressuð kókosolía* 1 msk tamarisósa* 1 tsk …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Ratatouille Sollu

1 ds salsa pronta frá LaSelva 1 ds tómatsúpa frá LaSelva 3 msk lífræn tómatpúrra* 2-3 hvítlauksrif 1 tsk basil 1 tsk oregano 1 tsk timian 1 tsk rosmarin ½ tsk lífrænn grænmetiskraftur* ½ tsk salt 1-2 eggaldin, skorið í1×1 cm teninga 1 kúrbítur, skorinn í passlega bita 2 rauðar …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Fótboltabollur

Í framhaldi af skrifum mínum um matarvenjur barna hér á síðunni, set ég hér inn þessa spennandi “barna”uppskrift frá henni Sollu. 2 dl soðnar kjúklingabaunir* 2 dl lífrænar bakaðar baunir* ½ dl rifinn ostur/sojaostur/parmesan (má sleppa og nota 1 msk möluð hörfræ í staðin) 1 tsk ítölsk krydd blanda (t.d. …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Rauðrófupottréttur

1 msk kaldpressuð olía, t.d. kókos eða ólífu 1 rauðlaukur, smátt saxaður 1 hvítlauksrif, pressað 1 msk fínt saxaður engifer 1 limelauf 1 ½ tsk malað cuminduft 1 tsk karrýduft eða curry paste ½ tsk turmeric ½ – 1 tsk himalayasalt 1/8 tsk cayenne pipar 3 stk meðalstórar rauðrófur 1 …

READ MORE →