grænn sjeik
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Glænýjir grænir sjeikar

Pistill frá Sollu Aldrei að segja aldrei….. Það geta allir og allt breyst. Það á aldrei að segja aldrei…… Ég á vin sem alla tíð hefur verið sá mesti anti sportisti, anti grænmetis og heilsumanneskja sem ég held að gangi á jarðarkringlunni. Það skiptir ekki máli hvað sagt er, ef …

READ MORE →
ofurfæða
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Ofurfæða – Ofurmömmur

Pistill frá Sollu Þegar ég var lítil passaði mamma alltaf vel uppá hvað ég borðaði. Hún gaf mér gjarnan söl (föðurættin mín er úr Eyjum), krækiberjasafa, mjólkursýrt grænmeti, fjallagrasasúpu, baunabuff, möndlur, jurtate, krúska (búið til úr heilum höfrum) brokkolí, hundasúru og fíflasalat, sýrðar rauðrófur, rifnar gulrætur, spírur og fleira í …

READ MORE →
Glútenlaust
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Glútenlaust

Pistill frá Sollu Það getur verið óborganlegt að sjá kvikna á perunni hjá fólki, sérstaklega ef maður hefur verið búin að reyna að “kveikja” en án árangurs. Ég ætla að deila með ykkur krúttlegri sögu um það. Ég settist eitt kvöldið fyrir framan sjónvarpið og þá var Oprah í sjónvarpinu. …

READ MORE →
Heimagerð páskaegg
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Heimagerð páskaegg úr heimagerðu súkkulaði

Pistill frá Sollu Senn líður að páskum. Þá verða dætur minar alltaf svo kátar, því þá búum við til okkar eigin páskaegg. Þetta er hefð sem byrjaði þegar unglingurinn minn uppgötvaði að páskaegg voru ekki bara máluð hænuegg….. Þetta kom nú til vegna þess að hún var með alls konar …

READ MORE →
meðlætissalat
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Meðlætissalöt – með öllum mat

Um daginn sat ég á kaffihúsi með 10 konum, við vorum bara að “tjilla” og rabba. Síðan berst talið að mataræði. Það kom í ljós að flestar þessar konur voru virkilega að spá í mataræðið sitt. Þær lögðu sig fram við að lesa utan á umbúðir, spá í hráefnið, hvað …

READ MORE →
Indverkst eldhús
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Í staðin fyrir sunnudagssteikina

– innblástur úr indverska eldhúsinu – Pistill frá Sollu “Hvað væri sniðugt fyrir mig að gera í staðin fyrir sunnudagssteikina” spurði frænka mín mig um daginn. “Það er svo ótrúlega margt sem þú getur gert” svaraði ég. “Sko Solla ég vil fá alveg heila máltíð og uppskriftir en ekki bara …

READ MORE →
Móðir náttúra
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Móðir náttúra

Pistill frá Sollu Hollt og gott í hádeginu eða bara allan daginn Ég var spurð að því um daginn hvaða kokkur hefði haft mest áhrif á mig og mína eldamennsku. Ég þurfti ekki að hugsa mig tvisvar um: Kalli bróðir. Hann fór að læra kokkinn eftir stúdentspróf og var að …

READ MORE →
kókoshveiti
FæðuóþolMataræðiUppskriftir

Glútenlaust kókoshveiti

Kókoshveiti er unnið úr fersku kókoshnetukjöti, sem hefur verið þurrkað og malað í hveiti, það lítur út á mjög svipaðan hátt og venjulegt hveiti. Kókoshveiti inniheldur 14% af kókosolíu og 58% trefjar, en hin 28% samanstanda af vatni, próteinum og kolvetnum. Kókoshveiti er tilvalið til notkunar í allan bakstur. Það …

READ MORE →
Íslensk fjallagrös
JurtirMataræðiUppskriftir

Íslensk fjallagrös

Fjallagrös (Cetraria islandica) eru algeng um allt land mest á hálendi og á heiðum, en finnast líka á láglendi. Fjallagrös eru fléttur, sem eru sambýli svepps og þörungs. Um er að ræða samvinnu tveggja lífvera sem báðar hagnast á hvor annarri. Sveppurinn sér fyrir vatni og steinefnum, en þörungurinn myndar …

READ MORE →