grænt te og sjálfsofnæmi
MataræðiÝmis ráð

Grænt te gott gegn sjálfsónæmi

Enn og aftur birtist ný rannsókn sem að sýnir fram á kosti þess að drekka grænt te og nú gegn sjálfsónæmi. Rannsóknin var gerð á dýrum með sykursýki 1 og Sjögren´s sjúkdóminn á frumstigi. Tára- og munnvatnskirtlar skemmast þegar um Sjögren´s sjúkdóm er að ræða, en niðurstaðan var sú að …

READ MORE →
Bláber eru góð fyrir ristilinn
MataræðiÝmis ráð

Bláber eru góð fyrir ristilinn

Náttúrulega andoxunarefnið, pterostilbene, í bláberjum getur dregið úr áhættunni á þróun kabbameins í ristli. Dr. Bandaru S. Reddy, líffræðingur í Rutgers háskólanum í New Jersey, segir að allir ættu að bæta berjum í mataræði sitt og þá sérstaklega bláberjum. Andoxunarefnið pterostilbene, er mjög svipað andoxunarefninu resveratrol, sem að finnst í …

READ MORE →
Diet gos eða ekki?
MataræðiÝmis ráð

Diet drykkir, góðir eða slæmir?

Diet drykkir geta leitt til aukakílóa og fara einnig mjög illa með tennurnar. Milljónir um allan heim telja sig vera að drekka hollara gos, ef að þau drekka diet drykki með sætuefnum, í stað þeirra sem innihalda sykur. Diet drykkirnir innihalda færri hitaeiningar, en eru aftur á móti ekkert hollari …

READ MORE →
fosfórsýra í gosi
MataræðiÝmis ráð

Fosfórsýra í gosi

Samkvæmt skýrslu sem birtist í The Academy of General Dentistry um mánaðarmótin mars/apríl er það fosfórsýran í gosdrykkjunum sem fer einna verst með tennurnar. Fosfórsýran eyðir glerungi tannanna og þarf lítið magn til. Sykurinn í gosdrykkjunum hefur oftast verið nefndur sem orsakavaldur, en glerungurinn eyðist hratt hjá þeim sem að …

READ MORE →
te og streita
MataræðiÝmis ráð

Tedrykkja vinnur á streitu

Það getur hjálpað til við að draga úr streitu að drekka te reglulega. Þetta kemur fram í rannsókn sem birtist í ritinu Psychopharmacology og var framkvæmd af teymi frá University College London (UCL). Rannsóknin fór fram á 75 karlmönnum sem skipt var í tvo hópa og stóð yfir í 6 …

READ MORE →
ólífuolía og meltingakerfið
MataræðiÝmis ráð

Ólífuolía getur verndað meltingarkerfið gegn sjúkdómum

Jómfrúarólífuolía er uppfull af polyphenol, sem eru efnasambönd sem að innihalda mikið af andoxunarefnum og eru því afar nauðsynleg líkamanum. Polyphenol finnast einnig í berjum, súkkulaði, kakói, valhnetum og jarðhnetum, einnig í tei, bjór og léttvíni. Grænmeti og ávextir innihalda þessi efnasambönd og oftast er ávaxtahýðið með miklu magni polyphenola. …

READ MORE →
Laukur og beinþynning
MataræðiÝmis ráð

Laukur til varnar beinþynningu

Laukur er mikill bragðbætir í matargerð og bráðhollur fyrir líkamann. Rannsóknir hafa sýnt að laukurinn sé einnig mjög góður fyrir beinmyndun. Háskólinn í Bern í Sviss, gerði rannsóknir með tilraunarottur og bættu lauk í fæðu þeirra. Niðurstöður þeirrar rannsókna sýndu að líkurnar á beinþynningu minnkuðu áberandi mikið. Með þessa rannsókn …

READ MORE →
Skortur á fitusýrum og offita barna
MataræðiÝmis ráð

Skortur á fitusýrum og offita barna

Skortur á góðum fitusýrum getur verið orsök offitu hjá börnum. Þetta kemur fram í nýlegri sænskri rannsókn, sem gerð var af Sahlgrenska Academy í Háskólanum í Gautaborg. Kannaður var lífsstíll, matarvenjur og insúlínmagn í blóði, hjá hópi 4 ára barna, að sama skapi var mældur fitustuðull (BMI) þeirra og þessir …

READ MORE →
Hollir djúsar
MataræðiÝmis ráð

Hreinir djúsar

Breskir vísindamenn hafa komist að því eftir margar rannsóknir í Bretlandi að flestir ávaxta- og grænmetisdjúsar, sem eru 100% og án viðbætts sykurs eða annarra efna, ættu að vera jafn árangursríkir til að berjast á móti sjúkdómum og ávextirnir og grænmetið sjálft. Andoxunarefnin, sem eru í ávöxtunum og í grænmetinu …

READ MORE →
aspartam
MataræðiÝmis ráð

Aspartam á bannlista

Öldungardeildarþingmaður í Albuquerque í Nýju Mexíkó lagði fram frumvarp nýlega þar í landi, um að banna allan mat í landinu sem að inniheldur Aspartam. Verði þetta frumvarp samþykkt verður með öllu bannað að selja þar matvæli sem að innihalda Aspartam í júlí 2007. Bannið myndi þýða að hvorki mætti selja, …

READ MORE →