Hversu mikið er nóg?
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Hversu mikið er nóg?

Við mannfólkið erum hreint út sagt ótrúleg! Reyndar held ég að við Íslendingar séum sennilega með þeim allra bestu, eða hvað… erum við ein af þeim verstu. Við ætlum okkur mikið og trúum því að við getum flest, ef ekki allt. Svo sannarlega er það gott og gilt, nema hvað …

READ MORE →
FjölskyldanHeimiliðJólSjálfsrækt

Hvað er aðventa?

Orðið aðventa er dregið af latnesku orðunum Adventus Domini og hefst hún á 4. sunnudegi fyrir jóladag. Þessi árstími var lengi vel og er reyndar víða enn, kallaður jólafasta. Hér fyrr á öldum mátti þá ekki borða hvaða mat sem var, til dæmis ekki kjöt. En hvað gerum við nú …

READ MORE →
Mikilvægi hreyfingar
Greinar um hreyfinguHreyfing

Mikilvægi hreyfingar

Við vitum öll hve nauðsynlegt það er að stunda einhverja hreyfingu. Öll hreyfing er góð og best er, ef að hún er regluleg. Hreyfing, hver svo sem að hún er, á að vera hluti af daglegu lífi hverrar manneskju. Ekki bara til að halda líkamsvigtinni í lagi, heldur og ekki …

READ MORE →
Tai Chi
Greinar um hreyfinguHreyfing

Tai Chi

Tai chi er ævafornt, kínverskt æfingakerfi sem nýtur sífellt meiri vinsælda á Vesturlöndum. Það sem Tai chi gerir meðal annars, er að það losar um spennu í líkamanum, vinnur á móti streitu, eflir ónæmiskerfið, eykur styrk og sveigjanleika líkamans og hefur jákvæð áhrif á blóðrás. Sagan segir að uppruni Tai …

READ MORE →
Dönsum á okkur fallegan maga
Greinar um hreyfinguHreyfing

Dönsum á okkur fallegan maga

Oftar en ekki benda konur á magann þegar að þær eru spurðar um hvað þær vildu helst laga eða breyta á líkama sínum. Því miður er þetta svæði líka oftast það sem að þær eiga erfiðast með að þjálfa upp, sérstaklega eftir að hafa gengið með börn. Magaæfingar geta mikið …

READ MORE →