Lífssýn Hildar

Er hægt að læknast af ólæknandi sjúkdómum?

Ég er búin að safna á mig sjúkdómsgreiningum allt mitt líf og verið stimpluð með alls kyns sjálfsofnæmissjúkdóma og aðra króníska kvilla sem hafa gert mér erfitt fyrir og hafa versnað með árunum.  Skilaboðin sem ég fékk frá læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki voru að ég væri með ólæknandi sjúkdóma sem ég …

READ MORE →
Heilsa

Sýrustig líkamans

Hægt er að mæla sýrustig líkamans og er mælieiningin pH. Þetta pH gildi segir til um hvort líkaminn er súr eða basískur. Litið er á pH gildið 7,0 sem hlutlaust en það er akkúrat pH gildi vatns. Það þýðir hvorki súrt né basískt. Allt efni sem mælist með pH gildi …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið (Seinni hluti)

Sjá fyrri grein: Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið Heildrænir meðferðaraðilar taka heildarsögu skjólstæðinga sinna (ástand alls hússins), hlusta og skrá niður öll einkenni, en sjaldnast eru einkennin það sem að þeir leggja áherslu á að leiðrétta beint. Jafnvel horfa þeir framhjá sumum einkennum þar sem að þau eru augljóslega bein …

READ MORE →
Heilsa

Heilsuþrepin 7

Mannslíkaminn er kraftaverk, hann kann að heila sig sjálfur og er fljótur að bregðast við, sérstaklega á meðan að við erum yngri að árum og líkamsstarfsemin í fullu fjöri. Eins segir hann til um, þegar að honum er misboðið á einhvern hátt. Það gerir hann með því að sýna einkenni, …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Að halda húðinni fallegri

Húðin er stærsta líffæri líkamans og er öflug vörn gegn umheiminum, hún stjórnar hita- og vökvajafnvægi líkamans og hindrar að skaðlegar örverur eigi greiðan aðgang að honum. Húðin skiptist í þrjú lög. Innsta lagið nefnist undirhúð, sem að einangrar líkamann, næst er leðrið með þéttu æðaneti, taugum og svitakirtlum. Yst …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Súrt og basískt mataræði

Eins og ég sagði frá í greininni um sýrustig líkamans þurfum við að neyta um 80% basískrar fæðu og um 20% súrrar fæðu til að endurheimta eða viðhalda eðlilegu sýrustigi líkamans. Þegar þetta jafnvægi er fyrir hendi er viðnámsþróttur líkamans miklu meiri gegn sjúkdómum og pestum. Hér að neðan má finna töflu um …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Shiatsu

Shiatsu er svokallað þrýstipunktanudd. Þar er byggt á svipaðri hugmyndafræði og í nálastungum. Unnið er með orkubrautir sem liggja um líkamann og er verið að leitast við að koma orkuflæðinu í jafnvægi. En ólíkt nálastungunum þá er í stað nála notast við þrýsting fingra, handa og jafnvel fóta á orkubrautirnar. Shiatsu er heildræn meðferð og hjálpar …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Næringarþerapía

Næringarþerapía er heildræn meðferð. Hún lítur á líkama og sál sem eina heild og leitast við að koma á andlegu og líkamlegu jafnvægi. Næringarþerapisti tekur niður ítarlega sögu einstaklingsins og ráðleggur varðandi næringu og bætiefni. Næringarþerapía hefur reynst mjög gagnleg við meðferð ýmissa kvilla og sjúkdóma, auk þess sem hún …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Nálastungur

Grunnhugmyndin að baki nálastungumeðferðinni er sú að koma jafnvægi á lífsorkuna (Chi) eða öllu heldur á flæði hennar. Lífsorkan streymir aðallega um ákveðnar orkurásir í líkamanum sem liggja rétt undir húðinni. Hver orkurás er tengd ákveðnu líffæri. Með því að stinga nálum í valda punkta, sem valdir eru út frá ástandi einstaklingsins, …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð

Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð er mjög milt meðferðarform. Notaður er mjög léttur þrýstingur eða tog á líkamann og fer meðferðin í flestum tilvikum fram með þeim hætti að þiggjandi meðferðarinnar liggur fullklæddur á bekk. Meðferðin er fólgin í því að nota ákveðna tækni og létta snertingu til að losa um spennu í bandvef …

READ MORE →