HómópatíaMeðferðir

Inntaka á remedíum hómópatíunnar

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur  Það eru mismunandi leiðir til að taka inn hómópataremedíur en þumalputtareglan er að: Ef einhver fær kúlu á höfuðið (slasast) og er svo heppinn að hafa Arniku á sér þá má taka Arniku inn á 10-30 mín fresti í 2-6 skipti. Láta svo líða lengri tíma á …

READ MORE →
Slæmir tíðarverkir
HeilsaVandamál og úrræði

Slæmir tíðarverkir

Sælt veri fólkið og takk fyrir frábæran vef. Mig langar svo að verða mér út um eitthver náttúruleg og góð ráð við slæmum tíðarverkjum. Ég er að tala um mjög mikla verki og vanlíðan sem endar oftast með uppköstum hjá viðkomandi. Með bestu kveðju, Guðbjörg.   Sæl Guðbjörg. Fyrst vil …

READ MORE →
Vallhumall
JurtirMataræði

Vallhumall

Ein jurt sem ég tíni á hverju sumri er vallhumall. Vallhumallinn er vinsæl lækningajurt og er hún jöfnum höndum notuð í te, seyði og smyrsl. Í jurtinni eru þekkt efni sem örva blóðstorknun og var jurtin notuð mikið, fyrr á tímum, til að stöðva blæðingar. Hún vinnur einnig á bólgum …

READ MORE →