Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Hgfara bati eftir blslys Prenta Rafpstur

Reynslusaga Hildar M. Jnsdttur

a er eitt sem er ruggt lfinu, vi vitum a alheimurinn skaffar okkur ng af verkefnum til a takast vi og leysa, svo a vi getum vaxi og roskast.

ar til fyrir nokkrum rum taldi g mig geta leyst ll au ml sem almtti setti fyrir mig, a vri bara spurning um a finna rtta lykilinn og sna honum skrnni.

Me runum hefur essi vissa aeins lti sj og n tel g a stundum eru hlutirnir annig a vi urfum frekar a lra a sttast vi ea lra a sleppa tkunum, frekar en a rembast vi a finna rttu lausnina. Lausnin er ekki alltaf okkar hndum og oft er a annig a ef vi erum svo starin a leysa ml sem ekki eru okkar verkahring a leysa, stndum vi veginum fyrir alheiminum a koma inn til a rtta okkur hjlparhnd.

a er oft tala um a a s erfitt a breytast og a urfi oft a koma til strfll til a vi num raun varanlegum breytingum. Og g get sagt a me mig a mn erfiasta raun lfinu var a lenda slmu blslysi fyrir nr tta rum, en a hefur einnig veri minn mesti lrdmur lfinu. essi reynsla hefur raun mta mig grarlega og breytt bi hegun minni, hugsun og a hvernig g s lfi.

lok desember ri 2000 var g lei upp Borgarfjr til a dvelja yfir ramtin bsta me fjlskyldunni minni. g var a keyra Vesturlandsveginn og var nr v komin a Hvalfjarargngunum egar bll k veg fyrir mig. g slapp alveg trlega vel r essu slysi mia vi a a flk sem kom a slysinu, var ruggt v a a vri a koma a dauaslysi.

g slapp me nokkur brotin bein, handarbein, rifbein og hryggjarli, auk ess sem g tognai illa tveimur stum baki og hlsi.. g og maurinn minn brosum gjarnan af v dag hvernig vibrgin mn voru eftir slysi. g taldi a egar beinin vru grin yri g jafn g og ur. egar g kom endurkomu slysadeildina lagi g mikla herslu vi lkninn a hann gfi mr leyfi til a byrja a vinna um nstu mnaarmt eftir, sem hann var auvita tregur til og rlagi mr a sj til hvernig g yri. remur mnuum sar egar g var enn ekki farin a hafa kraft vinnu og komst varla gegnum daginn, kva g a lausnin hlyti a felast v a g yrfti bara a taka mr algjra hvld nokkra daga og yri etta komi.

g var lengi fst essu fari og taldi alltaf a a hlyti a vera eitthva sem g vri a gera vitlaust og ef g bara kmi auga lausnina yri g alg sama tma. Nna tta rum sar, egar g er enn a takast vi afleiingar essa blslyss veit g betur og brosi af olinmi minni og strmennskubrjli fr essum tma.

Og a er fleira sem ghef lrt essum tmafyrir utan a sj sjlfa mig betra ljsi. g lri enn og aftur a hi hefbundna heilbrigiskerfi er ekki alltaf me lausnirnar rtt fyrir a a telji sig hafa r. Eftir a g var bin a fylgja v sem lknarnir lgu fyrir mig anna r, bin a gleypa heilt aptek og orin srfringur lyfjum af llum strum og gerum, kva g a lausnin lgi ekki tflum ar sem r hfu ekki skila mr neinu. egar g fr til eins lknis eftir a og ba hann um nnur r brst hann hinn versti vi og hlf gargai mig hva g vildi eiginlega a hann geri fyrir mig ef g neitai a taka lyfin mn.

nnur leiinleg reynsla sem g var fyrir essum tma gerist endurhfingu Hverageri. ar lenti g lkni sem tji mr a g vri sennilega svona manneskja sem mundi gera allt til a leyta mr hjlpar en hann gti sagt mr a a a vri eingngu tminn sem myndi leia ljs hvort g yri einhvern tma betri, sjkrajlfarar, nuddarar, slfringar ea hva etta n allt heitir, er ekki eftir a hjlpa r neitt.

a er ofboslega slmt egar manneskjur essari stu reyna ennan htt a taka tr flks fr v a a geti einhvern htt haft hrif bata sinn. Bara vonin og trin ein getur haft afgerandi hrif a hvort einstaklingur ni bata. a m aldrei taka trna af flki.

En a var eitt sem essi lknir hafi rtt fyrir sr me, g er annig manneskja a g held fram a reyna og leyta til a styja vi bata minn. Og eirri lei hef g lrt og upplifa margt. Til dmis hlt g a hjlpina yri fyrst og fremst a finna hj lknum og sjkrajlfurum en raunin var nnur. Lyfin geru a eitt a deyfa verkina og hjlpuu mr ekki vi a n krafti og thaldi og sjkrajlfun hefur henta mr mjg illa ar sem lkami minn bregst svo afgerandi vi llu slku inngripi ar sem hann er svo ofurvikvmur.

a sem hefur gagnast mr miklu betur eru heildrnu meferirnar sem vinna miklu frekar me lkamanum. r mia allar a v a hjlpa lkamanum sjlfum a lkna sig. Hmpatan hefur hjlpa mr miki vi a n upp orku, hfubeina- og spjaldhryggjarmefer hefur veitt lkamanum slkun og tm til a heila sig og nudd og nlastungur hafa lagt sitt a mrkum til a ltta verkjum og auka thald.

g var lka bin a vera mjg gu matari mrg r fyrir slys og hefur a einnig hjlpa alveg grarlega. Eina hreyfingin sem g r vi dag eru gngutrar jafnslttu ea mjg rleg ganga um sltt land, en rtt fyrir a mlist g me rek yfir mealtali mia vi konur mnum aldri sem eru fullfrskar. etta akka g alfari matarinu. Einnig var sjkrajlfari sem sagi vi mig stuttu eftir slysi a hann vonai innilega a g yri ekki eins og svo margar konur sem kmu til hans eftir svona slys, innan vi ri vru flestar eirra bnar a bta vi sig 20 til 30 klum. Og g veit a ef g hefi ekki veri mnu ga matari hefi g tilheyrt essum hpi.

En ststa gjfin mnum bata fkk g fr ijujlfanum mnum Reykjalundi fyrir tveimur rum. g fr inn Reykjalund me v hugarfari a n tlai g heldur betur a taka v og n tti a koma llu lag. Markmii var helst a koma alheilbrig t. En a fr annan veg. g ni ekki miklum framfrum lkamlega en stra gjfin var s a g ni grarlega miklum framfrum v hvernig g horfi sjlfa mig og lfi.

Ijujlfarinn minn fr me mig gegnum a a skoa hvaa vntingar g geri til mn og hvernig g mti framfarir mnar og a sem g kmi verk. g geri mr grein fyrir v a g var bin a vera vlkur hafstjri sjlfa mig, g var stugt a rfa mig niur fyrir a sem g gat ekki gert, sta ess a vera ng me a sem g gti gert. Einnig var g v a setja mig raunhfar krfur og var sfellt fyrir vonbrigum egar g gat ekki mtt eim. etta munstur setti mig stuga spennu og kva sem raun vann mti bata mnum.

Eftir etta laist g ntt vihorf til sjlfrar mn og heilsu minnar. g fr a fagna v hva g gat raun gert miki og g fr einnig a sttast vi a egar g tti slma tma. g lri a sleppa tkunum.

Allt fr essum tma hef g veri a n stugt meiri styrk og thaldi, me v a tla mr ekki of miki og vera ng me a sem g get gert, a verur j a duga, meira getur maur ekki gert. Og egar slmu dagarnir koma, veit g a g arf a gefa eim rm og leyfa eim a stoppa mig, v g veit a kemst g fyrr ftur aftur og gu dgunum fjlgar mti. g hef lrt a hlusta betur lkama minn og leyfi honum a vera me rum. Hr ur fyrr hunsai g yfirleitt egar lkami minn gaf til kynna reytumerki og setti bara undir mig hausinn og keyri fullri fer fram.

a var mjg athyglisvert a egar g horfi til baka dag, gerigmr grein fyrir v a sta ess a g var svona hr vi mig var s, a raun var g full af fordmum gagnvart veiku flki. g hafi alla t fundist g mjg opin og fordmalaus manneskja, en egar g skoai mli betur var g raun a dma sjlfa mig aumingja a geta ekki hrist etta bara af mr og komi hlutunum lag. g hafi j alla t geta laga allt og fundi lausnirnar, en etta var fyrsta sinn sem g mtti ofjarli mnum. Og g geri mr grein fyrir a ur fyrr hafi g alltaf mevita hugsa a a vri sjlfu sr flki sjlfu a kenna ef a vri veikt. a vri bara ekki bi ea vildi ekki finna lausnina.

g veit og tri enn a batinn er alltaf a strum hluta okkar hndum, en a eru ekki alltaf til algildar lausnir og oft er strsta lexan a leyfa alheiminum a koma inn til hjlpar. g hef lrt gegnum essa reynslu aumkt, viringu fyrir einstaklingnum og a a maur getur aldrei almennilega sett sig spor annarra, maur arf a mta hverri manneskju eim sta ar sem hn er og sennilega hefur strsta lexan mn veri olinmi og a a geta noti lfsins og fundi hamingjuna ninu, rtt fyrir a ni s ekki alltaf alveg eins og g var bin a reikna me.

dag arf g enn a takast vi mjg slm mgrenikst ru hvoru, ar sem a hlsinn mr er mjg veikbyggur eftir slysi og ll spenna ar vill koma t hfuverkjum. En tni eirra hefur minnka verulega gegnum rin og thald mitt fer alltaf batnandi. g er bin a f a heyra fr fleiri en einum lkni og fleiri en tveimur essu ferli, a g yri bara a stta mig vi a vera ekki betri. En g sem betur fer hlutstai ekki r raddir v a eru stugar framfarir hj mr milli ra og g held fram a ba annig haginn a lkami minn fi tkifri til a heila sig a fullu.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn