Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Hnetur og meiri hnetur Prenta Rafpˇstur

Hnetur og m÷ndlur eru mj÷g hollar og mikilvŠgar Ý matarŠ­i okkar allra, ■ˇ fyrir utan ■ß sem a­ eiga vi­ hnetuofnŠmi a­ strÝ­a. Reyna Štti a­ gera ■a­ a­ vana a­ bor­a handfylli af hnetum ß hverjum degi. Mj÷g miki­ er af gˇ­um fitusřrum Ý hnetunum, sem a­ eru svo mikilvŠgar lÝkama okkar, fyrir utan ■a­ hva­ ■Šr eru brag­gˇ­ar og henta vel Ý marga rÚtti.

Noti­ hneturnar, annars vegar heilar og hins vegar mala­ar. Til a­ mala hneturnar er gott a­ nota kv÷rn, eins og notu­ er vi­ a­ mala kaffibaunir.

Strßi­ heilum e­a m÷lu­um hnetum yfir bŠ­i heita og kalda morgungrauta.

Setji­ hnetu- e­a m÷ndlufl÷gur ˙t ß hreint jˇg˙rt.

Dreifi­ hnetum Ý salati­, heilum, m÷lu­um, hrßum e­a ■urrsteiktum.

═ sta­ brau­teninga mß nota hnetur Ý sal÷t og s˙pur.

Pasta me­ hnetubitum er engu lÝkt.

M÷ndluspŠnir gerir gŠfumuninn fyrir marga rÚtti, allt frß kj˙klingarÚttum til deserta.

Setji­ hnetur og m÷ndlur Ý brau­deigi­, skonsudeigi­ og allt ■a­ sem a­ ■i­ eru­ a­ baka.

Gufuso­i­ grŠnmeti brag­ast vel me­ hnetu- og m÷ndlubitum.

Allir ofnrÚttir s.s. grŠnmetisrÚttir, lasagna, kj˙klinga- og fiskirÚttir, brag­ast mj÷g vel me­ hnetum og m÷ndlum.

Til a­ ■urrsteikja hneturnar skal annars vegar hita vel ■urra p÷nnu og leyfa svo hnetunum a­ dansa ß p÷nnunni ■ar til a­ ■Šr byrja a­eins a­ gyllast, taka ■Šr ■ß stax af, til a­ ■Šr ofhitni ekki og gˇ­u fitusřrurnar skemmist. Eins er hŠgt a­ hita bakarofninn vel og setja svo hneturnar inn Ý 5-10 mÝn˙tur, e­a ■ar til ■Šr fara a­ gyllast.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn