Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Fiskneysla megngu er gagnleg barninu Prenta Rafpstur

Nlega birt rannskn fr The US National Institutes of Health og Bristol University, komst a eirri niurstu a ef neytt er meira af feitum fiski megngunni, su brnin heilbrigari og eigi auveldara me a lra framtinni.

Lagar voru spurningar fyrir 11.875 ungaar konur, r voru spurar tarlega um matarvenjur og matari mean a r gengu me brnin.

Einnig sndu niursturnar berandi mlanlegan mun hfni barnanna samskiptum og flagslegri stu eirra vi sj ra aldur. au sem a ttu mur sem a hfu neytt miki af fiski megngunni, stu mun betur a vgi.

Skiptar skoanir eru fiskneyslu ungara kvenna, hvort heldur mla eigi me neyslu fisks ea ekki, mean a r ganga me barni. a sem a virist vega hst egar mlt er mti neyslu fisks, er umran um hve mengaur fiskurinn er orinn sjnum. En a sem a vegur hst egar mlt er me neyslu fisks, er hollusta Omega 3 fitusrunnar, sem feitur fiskur er uppfullur af.

Haft er eftir Professor Robert Grimble, prfessors nringarfri vi The University of Southampton, a umran um eiturefni fiski hafi veri loftinu lengi, en rannsknir sni a eitrunin s mjg ltil mts vi hollustuna sem a fist r fiskinum. Ef teknir eru inn grnrungar (Chlorella) me fiskinum, ea strax eftir fiskmlt, hjlpar a verulega vi a losa lkamann strax vi mercury og nnur eiturefni sem a gtu veri fiskinum.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn