Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Kryddjurtir og grˇ­ursetning ■eirra Prenta Rafpˇstur
Kryddjurtir
Kryddjurtir Ý pottum Ý gar­inum, ß sv÷lunum og Ý gluggakistunni Ý eldh˙sinu Šttu a­ vera Ý hverju heimilishaldi. Oft reynist erfitt a­ halda lÝfi Ý kryddjurtunum yfir vetrartÝmann. ŮvÝ getur veri­ best a­ klippa ■Šr alveg ni­ur ß haustin, saxa ■Šr ni­ur og frysta t.d. Ý litlum plastÝlßtum e­a merktum frystipokum. Nota ■Šr sÝ­an eftir ■÷rfum, beint ˙r frystinum.

Eins ef kryddjurtab˙ntin koma ˙r b˙­inni yfir vetrartÝmann og ■Šr grˇ­ursettar Ý potta Ý eldh˙sglugganum er tilvali­ a­ nota s÷mu a­fer­ vi­ ■a­ sem gengur af. Hreinsi­ bl÷­in af stilkunum, saxi­ og frysti­.

Grˇ­ursetning kryddjurta
Sum kryddjurtafrŠ eru mj÷g smßger­ og erfitt er a­ sß ■eim Ý jafnar ra­ir e­a dreifa ■eim jafnt yfir jar­veginn. Gott rß­ er a­ setja ■au Ý sykurstauk e­a annan stauk me­ nŠgjanlega stˇrum g÷tum og sß frŠjunum beint ˙r honum.
Ef frŠin eru ■annig ß litinn a­ erfitt er a­ sjß hvar ■au lenda Ý jar­veginum, er gott a­ blanda ■au me­ ljˇsum sandi og ■ß er ekkert mßl a­ sjß hvar b˙i­ er a­ sß og hversu ■Útt.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn