Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Aspartam, gott ea slmt Prenta Rafpstur

Með aukinni kröfu almennings um að framleiðendur minnki notkun viðbætts sykurs, verður það sífellt algengara að notast er við gervisætuna Aspartam í matvæli. Mjög skiptar skoðanir eru á hversu góð vara þetta er. Næringarfræðingar segja að aspartam sé ekki skaðlegt ef þess er neytt innan viðmiðunarmarka. Brynhildur Briem, næringarfræðingur Umhverfisstofnunar segir t.d. í Fréttablaðinu um daginn að ,,hluti gervisætuefnis í gosdrykkjum verður að tréspíra þegar líkaminn meltir það. Líkaminn þarf fimmtán grömm af tréspíra til þess að missa sjónina" Skv. Brynhildi er magnið í drykkjunum í mjög litlu mæli og langt innan hættumarka.

Svo eru aðrir og þar á meðal rannsakendur sem segja að Aspartam safnist fyrir í líkamanum og geti valdið margskonar einkennum, s.s. höfuðverkjum, skapveiflum, sjóntruflunum, ógleði og niðurgangi, svefnvandamálum og jafnvel flogaköstum.

Samkvæmt rannsóknum er aspartam sérstaklega hættulegt börnum.

Tréspýri er þekktur fyrir að vera eitraður, jafnvel í litlum skömmtum. Neysla hans getur valdið blindu, heilabólgum og bólgum í hjarta. Jafnvel þó að Brynhildur segi að magn tréspýra sé í svo litlu mæli í matvöru þá er ekki vitað um áhrif þess ef Aspartam safnast fyrir í líkamanum.

Erum við tilbúin að taka þessa áhættu með neyslu aspartams eða veljum við hreint og beint að sleppa því og sneiða hjá vörum sem innihalda aspartam?

 

Áhugaverða grein um Aspartam má finna inni á vef SMFI eftir Harald Magnússon, Osteópata.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn