Heilsa

Verndaðu tennurnar

Tennurnar eru eitt af því sem hefur mikil áhrif á útlit okkar og líðan. Heilbrigðar og fallegar tennur gera okkur aðlaðandi en illa hirtar og skemmdar tennur hafa þveröfug áhrif. Tannverkur og blæðandi tannhold valda hugarangri og vanlíðan. Það er því mikilvægt að hugsa vel um tennurnar og bursta þær …

READ MORE →
Heilsa

Verkjalyf

Ein hugsanleg afleiðing óhollra lífshátta okkar í dag er aukin sala á verkjalyfjum. Afleiðing rangs mataræðis er oft að fólk þjáist meira af höfuðverkjum, liðverkjum, magaverkjum og þannig má lengi telja. Einnig getur streita orsakað sömu vanlíðanina og nóg er nú af henni í lífsstíl nútímans. Í Bandaríkjunum hefur sala …

READ MORE →
Heilsa

Veikindi eða þorsti?

Það hefur lengi verið deilt um hversu mikið vatn við þurfum að drekka – algengast er að talað sé um tvo lítra á dag, aðrir segja að við fáum allan þann vökva sem við þurfum úr mat og öðrum drykk. Dr. Fereydoon Batmanghelidj (Dr. B) helgaði líf sitt rannsóknum og …

READ MORE →
Heilsa

Umferðarhávaði hættulegur heilsunni

Aukinn hávaði í umhverfinu hefur áhrif á heilsuna og er umferðarhávaðinn verstur. Ein afleiðingin af aukinni hávaðamengun er aukin áhætta á kransæða- og hjartasjúkdómum. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin, WHO, komst að þessu eftir að þeir báru saman fjölmargar niðurstöður rannsókna sem gerðar hafa verið um samhengi búsetu og hávaða. Við aukinn umferðarhávaða …

READ MORE →
Vandamál og úrræði

Túrverkir

Hita gróft salt, setja í bómullarstykki og leggja við verkjasvæði.

READ MORE →
Heilsa

Tungan – gluggi líffæranna

Það er hægt að lesa í ójafnvægi líkamans á ýmsa vegu. Hægt er að skoða ástand húðar, hægt er að lesa ítarlega í heilsu líkamans með því að lesa í augun, skoða neglurnar og svo er það tungan. Samkvæmt Dr. Gillian McKeith er tungan nokkurs konar gluggi líffæranna. Hún segir …

READ MORE →
Heilsa

Tengsl lífsstíls og krabbameins – LÍKAMSÞYNGD

Skýrslan sem við höfum verið að fjalla um hér á Heilsubankanum setur fram nokkrar ráðleggingar sem gefast best í forvörnum við krabbameini. Fyrsta ráðleggingin snýr að líkamsþyngd: Verið eins grönn og ykkur er mögulegt, innan eðlilegra marka. Miðgildi hverrar þjóðar ætti að vera á milli 21 og 23 á BMI …

READ MORE →
Heilsa

Tengsl lífsstíls og krabbameins

Ég sagði frá því í síðustu viku að út er komin skýrsla um tengsl lífsstíls og krabbameins, sem byggir á 5 ára rannsóknarvinnu á öllum helstu rannsóknum sem hafa verið gerðar á þessu sviði. Ég mun birta stuttar greinar á næstunni, sem unnar eru upp úr skýrslunni og byggja á …

READ MORE →
Heilsa

Sýrustig líkamans

Hægt er að mæla sýrustig líkamans og er mælieiningin pH. Þetta pH gildi segir til um hvort líkaminn er súr eða basískur. Litið er á pH gildið 7,0 sem hlutlaust en það er akkúrat pH gildi vatns. Það þýðir hvorki súrt né basískt. Allt efni sem mælist með pH gildi …

READ MORE →
Heilsa

Stuttir lúrar eru góðir fyrir hjartað

Nýlega var gerð viðamikil rannsókn, frá The Harvard School of Public Health og The University of Athens Medical School í Grikklandi, um áhrif þess á hjartað, að taka sér lúr um miðjan dag. Niðurstöðurnar, sem að birtust í febrúarhefti The Archives of Internal Medicine, bentu allar til þess að eftirmiðdagslúrar …

READ MORE →