Heilsa

Veikindi eða þorsti?

Það hefur lengi verið deilt um hversu mikið vatn við þurfum að drekka – algengast er að talað sé um tvo lítra á dag, aðrir segja að við fáum allan þann vökva sem við þurfum úr mat og öðrum drykk. Dr. Fereydoon Batmanghelidj (Dr. B) helgaði líf sitt rannsóknum og …

READ MORE →
Heilsa

Umferðarhávaði hættulegur heilsunni

Aukinn hávaði í umhverfinu hefur áhrif á heilsuna og er umferðarhávaðinn verstur. Ein afleiðingin af aukinni hávaðamengun er aukin áhætta á kransæða- og hjartasjúkdómum. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin, WHO, komst að þessu eftir að þeir báru saman fjölmargar niðurstöður rannsókna sem gerðar hafa verið um samhengi búsetu og hávaða. Við aukinn umferðarhávaða …

READ MORE →
Vandamál og úrræði

Túrverkir

Hita gróft salt, setja í bómullarstykki og leggja við verkjasvæði.

READ MORE →
Heilsa

Tungan – gluggi líffæranna

Það er hægt að lesa í ójafnvægi líkamans á ýmsa vegu. Hægt er að skoða ástand húðar, hægt er að lesa ítarlega í heilsu líkamans með því að lesa í augun, skoða neglurnar og svo er það tungan. Samkvæmt Dr. Gillian McKeith er tungan nokkurs konar gluggi líffæranna. Hún segir …

READ MORE →
Heilsa

Tengsl lífsstíls og krabbameins – LÍKAMSÞYNGD

Skýrslan sem við höfum verið að fjalla um hér á Heilsubankanum setur fram nokkrar ráðleggingar sem gefast best í forvörnum við krabbameini. Fyrsta ráðleggingin snýr að líkamsþyngd: Verið eins grönn og ykkur er mögulegt, innan eðlilegra marka. Miðgildi hverrar þjóðar ætti að vera á milli 21 og 23 á BMI …

READ MORE →
Heilsa

Tengsl lífsstíls og krabbameins

Ég sagði frá því í síðustu viku að út er komin skýrsla um tengsl lífsstíls og krabbameins, sem byggir á 5 ára rannsóknarvinnu á öllum helstu rannsóknum sem hafa verið gerðar á þessu sviði. Ég mun birta stuttar greinar á næstunni, sem unnar eru upp úr skýrslunni og byggja á …

READ MORE →
Heilsa

Sýrustig líkamans

Hægt er að mæla sýrustig líkamans og er mælieiningin pH. Þetta pH gildi segir til um hvort líkaminn er súr eða basískur. Litið er á pH gildið 7,0 sem hlutlaust en það er akkúrat pH gildi vatns. Það þýðir hvorki súrt né basískt. Allt efni sem mælist með pH gildi …

READ MORE →
Heilsa

Stuttir lúrar eru góðir fyrir hjartað

Nýlega var gerð viðamikil rannsókn, frá The Harvard School of Public Health og The University of Athens Medical School í Grikklandi, um áhrif þess á hjartað, að taka sér lúr um miðjan dag. Niðurstöðurnar, sem að birtust í febrúarhefti The Archives of Internal Medicine, bentu allar til þess að eftirmiðdagslúrar …

READ MORE →
Heilsa

Sól gegn húðkrabbameini

Það hefur verið mikið talað um hættuna á húðkrabbameini ef fólk er of mikið í sól. Nú hafa rannsóknir sýnt að sólskinið getur einnig aðstoðað við að fyrirbyggja húðkrabbamein. Þetta hljómar eins og þversögn en lykillinn er hófsemi. Rannsakendur í Stanford háskóla fundu út að framleiðsla á D-vítamíni örvast í …

READ MORE →
HeilsaVandamál og úrræði

Smábruni

Til að sefa sviða undan smábruna, settu hreina vanilludropa beint á svæðið, getur hindrað að myndist blaðra. Ef að tungan hefur brennst undan heitum vökva, skelltu þá á hana sykri, róar hitann og sviðann. Hrá, skræld kartafla mýkir, gefur raka og róar sviða á brunasvæði á húð eftir smábruna.

READ MORE →