Pilla gegn gróðurhúsaáhrifum jórturdýra
UmhverfiðUmhverfisvernd

Pilla gegn gróðurhúsaáhrifum jórturdýra

Við höfum greint frá því hér í Heilsubankanum að búfé veldur hlýnun andrúmslofts (sjá hér – Búfé veldur hlýnun andrúmslofts). Samkvæmt frétt í Morgunblaðinu er nú verið að þróa pillu sem kemur í veg fyrir vindgang hjá kúm og er það nýjasta aðferðin til að vinna á móti hlýnun loftslags. …

READ MORE →
Getum við keypt regnskóg?
UmhverfiðUmhverfisvernd

Getum við keypt regnskóg?

Við höfum fjallað um og sagt frá verkefninu Kolviður (Kolefnisjafnaðu þig) hér á síðum Heilsubankans sem er frábært framtak þar sem fólki gefst tækifæri á að greiða í sjóð til að styrkja skógrækt, sem á að vinna á móti þeirri mengun sem hlýst af notkun samgöngutækja af okkar hálfu. Hefur …

READ MORE →
Beint frá býli
SumarUmhverfiðUmhverfisvernd

Útimarkaðir

Það er að verða æ algengara að hægt sé að sækja svokallaða útimarkaði á Íslandi yfir sumartímann. Þetta fyrirbæri er vel þekkt erlendis og eru þessir markaðir oftast kallaðir “Farmers markets” eða bændamarkaðir. Á góðum útimörkuðum er hægt að nálgast gæða vörur beint frá framleiðenda og er oft um heimaframleiðslu …

READ MORE →
Munum að endurvinna pappír
UmhverfiðUmhverfisvernd

Minnkandi notkun á pappír

Að minnka notkun pappírs er mikilvægt atriði þegar kemur að umhverfisvernd. Sífellt fleiri fyrirtæki bjóða nú pappírslaus viðskipti og var frétt á dögunum um að flugfarseðlar á pappír, heyrðu nú brátt sögunni til. Alþjóðasamtök flugfélaga hafa unnið markvisst að þessu undanfarin ár og stefnt er að því að þann 1. …

READ MORE →
Lífræn ræktun og flutningur
UmhverfiðUmhverfisvernd

Lífræn ræktun og flutningur

Bændablaðið sagði frá því um daginn, að stærsta vottunarstofnun fyrir lífræn matvæli í Bretlandi, íhugar nú að fella niður vottun á lífrænum matvælum, sem flutt eru langar leiðir með flugi. Vottunarstofnunin telur að koltvísýringslosunin við slíka flutninga, íþyngi umhverfisáhrifum afurðanna í þeim mæli, að ekki sé unnt að flokka þær …

READ MORE →
Ísland, hreint, náttúrulegt og heilnæmt?
UmhverfiðUmhverfisvernd

Ísland, hreint, náttúrulegt og heilnæmt?

Það er gríðarlega ánægjuleg þróun sem hefur verið að eiga sér stað á síðustu árum. Fólk er að verða meðvitaðra um sitt eigið heilbrigði og um það að hlúa að umhverfi sínu og náttúru. Fólk lifir stöðugt heilsusamlegra lífi, með aukinni hreyfingu í daglegu lífi, auk þess að velja hollar …

READ MORE →
Kolefnismerking
UmhverfiðUmhverfisvernd

Kolefnismerktar vörur

Morgunblaðið sagði frá því í vikunni að stærsta verslunarkeðja Bretlands væri að undirbúa kolefnismerkingar á sínum vörum. Verslunarkeðjan Tesco ætlar að upplýsa á umbúðum um hversu mikil koldíoxíðlosun hafi fylgt því að búa til vöru og koma henni í hillu verslunar. Þarna er talið með koldíoxíðlosun sem hlýst af framleiðslunni …

READ MORE →
Má bjóða þér erfðabreytt hrísgrjón?
UmhverfiðUmhverfisvernd

Erfðabreytt hrísgrjón með genum úr mönnum

Bandaríska landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út samþykki með takmörkunum sem leyfir útsáningu á erfðabreyttri matvælauppskeru sem inniheldur gen úr mönnum. Hrísgrjónin innihalda ónæmisprótein úr mönnum. Ef þessi samþykkt kemst alla leið í gegnum kerfið mun sáning grjónanna hefjast nú í vor. Gagnrýnendur þessarar ákvörðunar hafa tjáð áhyggjur sínar yfir því að …

READ MORE →
Hotspots / heitir reitir varhugaverðir
UmhverfiðUmhverfisvernd

Heitir reitir varhugaverðir

24 stundir birtu frétt um að íbúar í Þrándheimi í Noregi séu margir áhyggjufullir um heilsu sína eftir að þráðlaust net var lagt um alla borgina. Fylkislæknirinn í Þrándheimi er málsvari þessa hóps og segist hann ekki hafa áhyggjur af því að þetta sé banvænt eða að það valdi krabbameini, …

READ MORE →
Fræsafn
UmhverfiðUmhverfisvernd

Fræsafn

Erfðabreytt ræktun og iðnaður vinnur sífellt á móti líffræðilegri fjölbreytni og á hún meir og meir í vök að verjast. Til dæmis má nefna að hér áður fyrr voru ræktuð hundruðir tegunda af kartöflum og maís í heiminum, en nú eru þetta nokkrar tegundir og þeim fækkar stöðugt. Eitt af …

READ MORE →