Drykkir og hristingarUppskriftir

Græna gúrkan

2 dl kókosvatn eða vatn eða nýpressaður eplasafi 100g spínat ½ agúrka ½ lime ½ avocado ¼ búnt ferskur kóríander eða annað grænt krydd ef vill Skerið agúrkuna í sneiðar, afhýðið límónuna og avókadóið og skerið í bita. Allt nema avókadóið er svo sett í blandara og blandað þar til …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Græna steinseljan

2 dl kókosvatn 1 búnt steinselja 100g romain salat, skorið í bita 100g græn vínber slatti fersk myntulauf ½ tsk alkalive duft ef vill nokkrir ísmolar Setjið kókosvatnið/vatnið í blandara ásamt steinselju og blandið smá stund. Bætið restinni af uppskriftinni útí og blandið þar til allt er vel blandað saman …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Grænn og ferskur ávaxta og berjasjeik

2 ½ dl ananassafi eða kókosvatn safinn úr ½ limónu 2 dl ferskir eða frosnir mangóbitar 2 dl frosin ber, t.d. bláber, hindber eða jarðaber 50 g spínat ½ – 1 avókadó, afhýtt og skorið í bita Setjið vökvann í blandarann ásamt mangó bitum og blandið vel. Bætið frosnum berjum …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Græna próteinbomban – kaaabúmmmm

2-3 dl möndlumjólk eða sojamjólk 75g tófú 2 dl jarðaber, skorin í bita 1 – 2 bananar, afhýddir og skornir í bita ½ avókadó, afhýtt og skorið í bita 50 g spínat 50g alfalfaspírur ef vill 1 msk hvítt tahini ½ tsk alkaliveduft nokkrir klakar Setjið möndlu/sojamjólkina í blandara ásamt …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Græna limónan eða sítrónan

2 dl kókosvatn eða vatn safi og hýði af 1 sítrónu eða limónu 1 lífrænt og grænt epli, skorið í fernt og steinhreinsað 100g spínat ¼ búnt fersk mynta (bara laufin – ekki stöngullinn) ½ – 1 avókadó Setjið kókosvatnið í blandara ásamt sítrónusafa + hýði og epli og blandið …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Grænn og kryddaður

2 ½ dl kókosvatn eða vatn 2 græn og lífræn epli, skorin í fernt og steinhreinsuð 2 msk ferskt dill 2 tsk ferskt rósmarin, smátt saxað nokkrir klakar Allt sett í blandara og blandað vel saman. Uppskrift: Sólveig Eiríksdóttir

READ MORE →
græna völvan
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Heitasta heilsuhráefnið 2008

Pistill frá Sollu Græna völvan opnar sig……. Skyggn fyrirsæta Þegar ég var yngri þá elskaði ég allt sem snéri að spádómum. Ég man þegar það var lesið í lófann á mér í fyrsta skiptið. Þá var ég 6 ára gömul og stödd upp í Kerlingarfjöllum. Verið var að mynda útlenskan …

READ MORE →
grænn sjeik
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Glænýjir grænir sjeikar

Pistill frá Sollu Aldrei að segja aldrei….. Það geta allir og allt breyst. Það á aldrei að segja aldrei…… Ég á vin sem alla tíð hefur verið sá mesti anti sportisti, anti grænmetis og heilsumanneskja sem ég held að gangi á jarðarkringlunni. Það skiptir ekki máli hvað sagt er, ef …

READ MORE →