Drykkir og hristingarUppskriftir

Græna gúrkan

  • 2 dl kókosvatn eða vatn eða nýpressaður eplasafi
  • 100g spínat
  • ½ agúrka
  • ½ lime
  • ½ avocado
  • ¼ búnt ferskur kóríander eða annað grænt krydd ef vill

Skerið agúrkuna í sneiðar, afhýðið límónuna og avókadóið og skerið í bita. Allt nema avókadóið er svo sett í blandara og blandað þar til silkimjúkt. Bætið avókadóinu útí og blandið vel.
Uppskrift: Sólveig Eiríksdóttir

Previous post

Græna steinseljan

Next post

Gullna mjólkin

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published.