Drykkir og hristingarUppskriftir

Grænn og ferskur ávaxta og berjasjeik

  • 2 ½ dl ananassafi eða kókosvatn
    safinn úr ½ limónu
  • 2 dl ferskir eða frosnir mangóbitar
  • 2 dl frosin ber, t.d. bláber, hindber eða jarðaber
  • 50 g spínat
  • ½ – 1 avókadó, afhýtt og skorið í bita

Setjið vökvann í blandarann ásamt mangó bitum og blandið vel. Bætið frosnum berjum útí og blandið, bætið síðan spínati og avókadó útí og blandið þar til allt er orðið silkimjúkt.
Uppskrift: Sólveig Eiríksdóttir

Deildu þessum upplýsingum

Previous post

Græna próteinbomban – kaaabúmmmm

Next post

Græna steinseljan

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *