Heilsa

Af hverju „lek görn“ gæti verið orsök liðverkja

„Lek görn“ — eða öllu heldur aukið gegndræpi í þarmaveggjum — er ein heilsuáskorunin sem í hljóði veldur og/eða tengist svo mörgum af þeim einkennum sem ég sé hjá skjólstæðingum mínum: langvarandi liðverkir, þreyta, meltingaróþægindi, heilaþoka, húðvandamál, og jafnvel erfiðar skapbreytingar.Það er ekki alltaf augljóst við fyrstu sýn að verkir í hnjám eða …

READ MORE →
Lífssýn Hildar

Er hægt að læknast af ólæknandi sjúkdómum?

Ég hef safnað á mig sjúkdómsgreiningum allt mitt líf og verið stimpluð með alls kyns sjálfsónæmissjúkdóma og aðra króníska kvilla sem hafa gert mér erfitt fyrir og hafa versnað með árunum. Skilaboðin sem ég fékk frá læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki voru að ég væri með ólæknandi sjúkdóma sem ég þyrfti …

READ MORE →
Heilsa

Iðraólga

Ég tel að iðraólga eða IBS sé oft undanfari alvarlegra vandamála eða nokkurs konar hliðarafurð undirliggjandi ójafnvægis sem getur leitt til alls kyns sjúkdóma og annarra heilsufars vandamála. Iðraólga er ekki hættulegur sjúkdómur þar sem hann einn og sér leiðir ekki til vefjaskemmda eða hefur áhrif til lækkunar á lífaldri.  …

READ MORE →
Heilsa

Kjötneysla og ristilkrabbamein

Enn fleiri ástæður þess að borða vel af ávöxtum Fólk sem borðar mikið af ávöxtum og lítið af kjöti gæti verið að draga verulega úr áhættunni að þróa með sér ristilkrabbamein. Nýleg rannsókn sem gerð var af Gregory Austin og hans teymi við The University of North Carolina, segja rannsóknir …

READ MORE →
Heilsa

Blóðþrýstingur

Efri mörk blóðþrýstings er mjög mikilvægur þáttur þegar reiknuð er hugsanleg dánartíðni einstaklinga með hjartabilanir. Venjulega eru efri mörkin fyrri talan í mælingu blóðþrýstings, t.d. ef að blóðþrýstingur er skráður 120/80, stendur 120 fyrir efri mörk. Nú hefur rannsókn sem framkvæmd var í Bandaríkjunum sýnt að hugsanlega eru þessi efri mörk …

READ MORE →
Heilsa

Húðin

Húðin er beint eða óbeint tengd við öll líffæri líkamans og er aðallíffæri hans til að hreinsa sig.  Önnur úthreinsunarlíffæri líkamans eru ristillinn, nýrun og lungun.  Ef að þessi líffæri eiga í vandræðum með að losa líkamann við úrgang, þá sést það strax á húðinni, hún verður olíukennd, svitnar mikið …

READ MORE →
Heilsa

Jól full af vellíðan og gleði

Hver kannast við að vera undirlagður af verkjum, þreytu og vanlíðan yfir jólahátíðina? Uppþemba, liðverkir, höfuðverkir, slen og orkuleysi fara oft að segja til sín á öðrum til þriðja degi í jólum. Það er gríðarlegt álag sem við setjum oft á líkamann þegar við sleppum okkur alveg í gleðinni. Við borðum …

READ MORE →
Heilsa

Húðvandamál

Borða lífrænt ræktað haframjöl – hjálpar til við hægðir, sem leiðir til að exem skánar. Taka inn góðar fitusýrur. Laxerolía er mjög græðandi og góð útvortis á sprungna húð – hitið, þar til að hún þynnist, dýfið grisju í olíuna og vefjið um sprungna húðsvæðið. Haugarfi er mjög góður í …

READ MORE →
Heilsa

Það er hollt að gefa blóð

Það að gefa blóð getur ekki einungis bjargað mannslífum, það hefur líka góð áhrif á þína eigin heilsu og hjarta. Blóðgjöf getur hjálpað líkamanum að halda jafnvægi á járnbúskap sínum og styrkir hringrás blóðstreymis í líkamanum. Karlmenn eru gjarnari til að safna upp of miklu járni í líkamanum og því …

READ MORE →
HeilsaVandamál og úrræði

Ýmsir húðkvillar

Ef húð í andliti er þurr og flögnuð, prófið að skera sneið af hrárri kartöflu og nudda varlega yfir flagnaða svæðið, oftast á nefi, enni, kinnum og höku. Hreinsið svo varlega með köldu vatni til að loka húðinni. Ef húð er þurr með miklum kláða, setjið 2 matskeiðar af eplaediki …

READ MORE →