MataræðiVítamín

Vítamín og steinefni

Góð næring er miklu meira en bara að fylla magann, hún hefur gríðarleg áhrif á almennt heilsufar okkar og orku. Eitt af því sem áríðandi er að hafa í huga er fjölbreytni. Mismunandi matur gefur fjölbreyttustu flóruna af vítamínum og steinefnum. Til að vera viss um að fá örugglega öll …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Einkenni með augum hómópatíunnar

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur  Hómópatar líta svo á að einkenni séu tjáningarform líkamans. Það er mikill munur á hvernig læknavísindin og hómópatían horfa á einkenni. Læknavísindin líta svo á að ef þú ert með einkenni þá þurfi að sjúkdómsgreina það sem fyrst og athuga hvort þú sért komin með sjúkdóm. Einkennin eru …

READ MORE →
Er snjallsímanotkun hættulaus?
Mengun og mengunarvarldarUmhverfið

Skaðsemi farsímanotkunar

Langflestir Íslendingar ganga með farsíma á sér og sífellt yngri börn eignast slíkan grip. Að sjálfsögðu er farsíminn hálfgert þarfaþing, sparar okkur sporin og léttir okkur lífið. En eru farsímar algjörlega öruggir? Símafyrirtækin fullyrða eflaust að svo sé en ekki eru allir sammála um það. Í ágúst á síðasta ári …

READ MORE →