hvítir sokkar
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvítir sokkar

Hvítir sokkar verða alveg skjannahvítir ef þeir eru soðnir í vatni með nokkrum sítrónusneiðum. Sítrónan er náttúrulegt bleikiefni.

READ MORE →
Blettahreinsun
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Ýmsir matarblettir

Oft lendum við í því að fá einhverja matarbletti á okkur og erum ekki heima við.  Gott er þá að nota einnota blautþurrkur til að ná blettunum úr. En ef þú ert ekki með blautþurrkur í veskinu þá er ef til vill besta lausnin að bregða sér á snyrtinguna og …

READ MORE →
Blekblettur
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig nær maður blekblettum úr fatnaði?

Til að losna við blekbletti úr flíkum þá er best að hella mjólk í skál og láta blettinn liggja ofan í skálinni helst yfir nótt.  Síðan er flíkin þvegin og viti menn bletturinn er horfinn. Einnig er hægt að dreypa nokkrum dropum af óþynntum salmíakspíritus á blettinn og hann soginn …

READ MORE →
Hreinsun líkama og hugar
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Hreinsun líkama og hugar

Nú í upphafi árs eru margir að huga að því að koma sér í betra form, velta fyrir sér leiðum til að ná betri líðan og huga að bættu útliti. Jólin eru tími þar sem við veitum okkur oft meira í mat og drykk en á öðrum árstíðum og það …

READ MORE →
Húðburstun
Heilsa

Húðburstun

Mikið hefur verið talað og rætt um alls kyns hreinsun upp á síðkastið og höfum við hér í Heilsubankanum ekki verið neinir eftirbátar í þeirri umræðu. Mest höfum við verið að huga að mataræði, föstum og öðrum aðferðum til að afeitra líkamann. Þegar fólk er að hreinsa líkamann og afeitra …

READ MORE →
FæðuóþolMataræði

Sykurlöngun!!

Aðilar sem hafa verið að taka sykur út úr mataræði sínu eftir að hafa lesið sér til um gersveppaóþol hérna á vefnum, hafa verið að hafa samband og leita ráða varðandi sykurlöngun. Fólk talar um að sykurlöngunin hellist yfir með svo miklum þunga að erfitt sé að standa gegn henni. …

READ MORE →