Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Ýmsir matarblettir

Oft lendum við í því að fá einhverja matarbletti á okkur og erum ekki heima við.  Gott er þá að nota einnota blautþurrkur til að ná blettunum úr.

En ef þú ert ekki með blautþurrkur í veskinu þá er ef til vill besta lausnin að bregða sér á snyrtinguna og setja munnvatn á blettinn.

Sama enzymið er í munnvatninu og það sem brýtur niður matinn í munninum og því hægt að nota það til að brjóta niður matinn í flíkinni.

Previous post

Hvernig nær maður blekblettum úr fatnaði?

Next post

Að ná tyggjó úr fatnaði

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *