Efni sem við setjum á húð og hár
HeimiliðSnyrtivörur

Efni sem við setjum á húðina og í hárið

Nýleg rannsókn sem gerð var af Environmental Working Group í Bandaríkjunum, sýndi fram á hátt magn óæskilegra efna í mjög mörgum snyrti- og hreinlætisvörum. Mörg þessara óæskilegu efna eru talin krabbameinsvaldandi, en t.d. fleiri en helmingur af öllum barnasápum sem rannsakaðar voru, innihéldu mikið magn slíkra efna. Eitt af þessum …

READ MORE →
Ráð fyrir náttúrulega húð
HeimiliðSnyrtivörur

Nokkur náttúruleg ráð fyrir húðina

Húðin er stærsta líffærið okkar og það sýnilegasta. Hún gegnir fjölmörgum hlutverkum eins og að verja líffæri gegn meiðslum og sýkingum. Hún ver okkur fyrir sólbruna, ofþornun og hitabreytingum. Hún framleiðir D vítamín og gefur okkur kost á að skynja áferð umhverfisins, hart, mjúkt o.s.frv. Í húðsnyrtivörum eru yfirleitt fjölmörg …

READ MORE →
vítamín
MataræðiVítamín

B vítamín

B Vítamín (complex) eru vatnsleysanleg vítamín og skiptast þau í nokkrar gerðir. Við munum fjalla sérstaklega um hvert og eitt þeirra í sér greinum hér síðar. B vítamínin byggja upp taugarnar, húðina, augun, hárið, munninn og lifrina. Þess utan hjálpa þau við vöðvauppbyggingu og viðhald heilans. B vítamín koma að …

READ MORE →
Ostur B2 vítamín
MataræðiVítamín

B2 vítamín (Ríboflavín)

B2 vítamín er nauðsynlegt við myndun rauðra blóðkorna og í myndun mótefna líkamans. Það er mikilvægt fyrir frumuöndun, fyrir frumuvöxt og kemur við sögu þegar líkaminn vinnur orku úr fitu, kolvetnum og próteinum. B2 vítamínið styrkir sjónina og vinnur gegn ýmsum augnkvillum. Það byggir upp vefina í húð, nöglum og …

READ MORE →
B3 vítamín
MataræðiVítamín

B3 vítamín (Níasín)

B3 vítamín er nauðsynlegt blóðrásinni, minnkar kólestról í blóði, er æðavíkkandi og lækkar því blóðþrýsting. Það gerir húðinni gott, eykur þol hennar gegn sól, vinnur gegn sárum í munni og andremmu. Það styður við taugakerfið, kemur að efnaskiptum kolvetna, fitu og próteina, stuðlar að sýruframleiðslu í meltingarkerfinu og hjálpar þannig …

READ MORE →
Skelfiskur - B12
MataræðiVítamín

B12 vítamín (Kóbalamín)

B12 vítamínið vinnur á móti blóðskorti. Það vinnur með fólinsýru við stjórnun á myndun rauðra blóðkorna og gegnir hlutverki í því hvernig við nýtum járn. B12 vítamínið hjálpar til við meltingu, upptöku á næringarefnum, nýtingu próteina og meltingu kolvetna og fitu. B12 viðheldur heilbrigði húðarinnar, vinnur að viðhaldi og uppbyggingu …

READ MORE →
Grape Seeds Extract (Quercitin)
FæðubótarefniMataræði

Grape Seeds Extract (Quercitin)

Grape seeds extract er unnið úr vínberjaþrúgum og hefur fengið íslenska nafnið Þrúgukjarnaþykkni, en oftast er þó notast við enska nafnið þegar um það er rætt. Andoxunarefnin í Grape seeds extract innihalda mikið af bíóflavóníðum, sem nefnast próantósýaníðar og eru einstaklega virkir gegn sindurefnum. Þeir eru mjög gagnlegir gegn ýmsum …

READ MORE →