
Ilmkjarnaolíur
Heilbrigður líkami og hugur er ómetanleg gjöf. Líkaminn er þannig úr garði gerður að hann er þess umkominn að vernda og endurheimta heilbrigði ef honum er gefið tækifæri til þess. Ilmkjarnaolíur geta gert mikið gagn til að viðhalda heilbrigði. Ilmolíur hafa fylgt manninum í gegnum aldirnar til yndisauka og til …

Hvað felst í hómópatía?
Hómópatía er mjög mild og áhrifarík lækningaaðferð, oft kölluð smáskammtalækningar. Þetta er heildræn aðferð sem miðar að því að örva lífskraft einstaklingsins til að hjálpa líkamanum til að lækna sig sjálfur. Í hómópatíu er litið á hvern einstakling sem eina heild, líkama, huga og tilfinningar og er jafnvægi á þessum …

Smáskammta – meðhöndlun, að lækna líkt með líku
Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur Hvað er hómópatía? Hómópatía er heildræn aðferð til að ná jafnvægi á tilfinningum, líkama og huga. Þegar einstaklingur veikist er það ekki partur af honum sem veikist, heldur er litið svo á að einstaklingurinn sé allur í ójafnvægi og þess vegna þarf að meðhöndla veikindin sem …

Hugurinn ber þig hálfa leið þegar kemur að áhrifum æfinganna
Þeir sem sannarlega trúa því að góð líkamleg hreyfing gefi tilætlaðan árangur, ná betri árangri en þeir sem stunda nákvæmlega sömu hreyfingu og annað hvort hugleiða ekki hver árangur gæti orðið eða trúa því ekki að árangur náist. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar sem gerðar voru af Dr. Ellen …

Gönguferðir – bæði fyrir hjartað og heilann
Nú nálgast vorið óðfluga. Brumin að byrja að sjást á trjánum og nokkrar flugur hafa þegar flogið frá sínum dvalarstað og farnar að suða í gluggunum. Eitt af því sem að er svo yndislegt við vorið er að birtan er meiri og dagurinn lengist. Nú fara krakkarnir ekki í skólann …