Lífssýn Hildar

Er hægt að læknast af ólæknandi sjúkdómum?

Ég er búin að safna á mig sjúkdómsgreiningum allt mitt líf og verið stimpluð með alls kyns sjálfsofnæmissjúkdóma og aðra króníska kvilla sem hafa gert mér erfitt fyrir og hafa versnað með árunum.  Skilaboðin sem ég fékk frá læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki voru að ég væri með ólæknandi sjúkdóma sem ég …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Goji Ber

Goji ber (Lycium Eleganus), stundum einnig nefnd úlfaber, hafa verið notuð af heilurum Himalayafjalla og í Asískum lækningum í þúsundir ára. Talið er að andoxunarefnið, polysaccharides, í Goji berjunum sé sérlega afkastamikið, styrki frumurnar hratt og örugglega og styrki þar með ónæmiskerfið á undrahraða. Tíbesku Goji berin eru talin vera …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Svæða- og viðbragðsmeðferð

Svæða- og viðbragðsmeðferð er nuddmeðferð sem beint er að höndum og fótum. Svæðameðferð byggist á þeirri kenningu að í fótum og höndum séu viðbragðssvæði sem tengist og samsvari hverjum líkamshluta og hverju líffæri líkamans. Ef þessir líkamshlutar eða líffæri eru veikluð að einhverju leyti vegna álags, þreytu eða sjúkdóma verða …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Shiatsu

Shiatsu er svokallað þrýstipunktanudd. Þar er byggt á svipaðri hugmyndafræði og í nálastungum. Unnið er með orkubrautir sem liggja um líkamann og er verið að leitast við að koma orkuflæðinu í jafnvægi. En ólíkt nálastungunum þá er í stað nála notast við þrýsting fingra, handa og jafnvel fóta á orkubrautirnar. Shiatsu er heildræn meðferð og hjálpar …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Buteyko aðferð við astma

Buteyko aðferðin er viðurkennd aðferð til lækningar á astma. Aðferðin byggir að miklu leyti á því að stjórna öndun. Áhrif Buteyko-aðferðarinnar á astmaeinkenni eru fljótvirk og áþreifanleg. Hún hjálpar fólki að anda smám saman minna og að hreyfa sig í samræmi við andardráttinn. Allir sem eru 3ja ára eða eldri …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Bowentækni

Bowentækni er mjög létt meðferðarform sem hefur það að markmiði að virkja lækningarmátt okkar eigin líkama. Bowen tæknir beitir mjög léttri snertingu og oftast er hægt að beita tækninni í gegnum þunn föt. Meðferðaraðilinn notar röð mjúkra rúllandi hreyfinga, sem framkvæmdar eru með þumlum og fingrum, yfir ákveðna staði á …

READ MORE →
IlmolíumeðferðMeðferðir

Meðhöndlun með ilmkjarnaolíum

Tuttugasta öldin hefur í okkar vestræna heimi einkennst af mikilli efahyggju og þröngsýni gagnvart náttúrulegum meðhöndlunarformum og gefið þeim nafnið óhefðbundnar lækningar sem mér finnst lýsa mjög vel þeim hroka og virðingarleysi sem þessar aldagömlu aðferðir sem náttúran bíður okkur uppá hefur mátt þola. En jákvæðar breytingar hafa orðið á …

READ MORE →
IlmolíumeðferðMeðferðir

Ilmkjarnaolíur

Heilbrigður líkami og hugur er ómetanleg gjöf. Líkaminn er þannig úr garði gerður að hann er þess umkominn að vernda og endurheimta heilbrigði ef honum er gefið tækifæri til þess. Ilmkjarnaolíur geta gert mikið gagn til að viðhalda heilbrigði.  Ilmolíur hafa fylgt manninum í gegnum aldirnar til yndisauka og til …

READ MORE →
BlómadroparáðgjöfMeðferðir

FES blómadropar

Loksins á Íslandi – Flower Essence Services Nýlega hóf Heilsustofan Nýjaland ehf. innflutning á FES blómadropum og líkamsolíum. Flower Essence Services er mjög virt fyrirtæki og þekkt fyrir gæði og framúrskarandi árangur á alþjóðavísu í yfir 25 ár. Í dag eru FES vörunar notaðar í yfir 50 löndum, af hundrað þúsund sérfræðingum í heilbrigðisstéttinni. Blómadroparnir eru gerðir …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Hvað felst í hómópatía?

Hómópatía er mjög mild og áhrifarík lækningaaðferð, oft kölluð smáskammtalækningar.  Þetta er heildræn aðferð sem miðar að því að örva lífskraft einstaklingsins til að hjálpa líkamanum til að lækna sig sjálfur. Í hómópatíu er litið á hvern einstakling sem eina heild, líkama, huga og tilfinningar og er jafnvægi á þessum …

READ MORE →