HeimiliðSamfélagið

Óeðlileg tengsl lækna og lyfjafyrirtækja

Við hér á Heilsubankanum, höfum verið að skoða óeðlileg tengsl lyfjafyrirtækja við almenning og læknastéttina, hér á landi. Við erum að sjálfsögðu ekki með burði til að fara í djúpa rannsóknarvinnu en fróðlegt væri að vita hvort slíkar rannsóknir hafa farið fram hér á landi. Það er grafalvarlegt mál, ef …

READ MORE →
Burtu með skyndilausnir
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Heildræn nálgun að betra lífi – segjum skyndilausnum stríð á hendur

Í hröðu samfélagi nútímans er tilhneigingin sú að reyna að finna lausnir á vandamálum á sem fljótvirkastan og áreynsluminnstan hátt. Það er ekki þar með sagt að það sé leiðin sem henti mannfólkinu best. Þetta getur verið nauðsynleg nálgun í viðskiptum og á vettvangi stjórnmálanna en þegar kemur að líkama …

READ MORE →
Heilbrigði og hamingja
FjölskyldanHeimiliðSjálfsræktSnyrtivörur

Heilbrigði og hamingja!

– eftir Benediktu Jónsdóttur Hver er formúlan fyrir því? Draumur fólks er oftast að lifa hamingjusömu lífi og vera heilbrigt. Sömuleiðis óskar það öllum sem því þykir vænt um þess sama. Helst á svo að vera hægt að fara útí búð og kaupa hamingjuna í pilluformi og heilbrigðið í skrautlegum …

READ MORE →
ADHD - Athyglisbrestur / Ofvirkni
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

ADHD – Athyglisbrestur / Ofvirkni

Grein eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur um tengsl ADHD við mataræði, bætiefni, aukaefni og fleira.   Mikilvægt er að meðhöndla barnið en ekki sjúkdóminn, athyglisbrest með ofvirkni. Við getum byrjað á að spyrja hvort barnið skorti eitthvað sérstakt? Og hvort barninu sé gefið eitthvað sem það hefur ekki þörf fyrir. Algengustu hegðunarvandamál …

READ MORE →
Rödd og réttur foreldra - Að taka upplýsta ákvörðun
Á heimilinuBörn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Rödd og réttur foreldra – Að taka upplýsta ákvörðun

Rödd og réttur foreldra – Að taka upplýsta ákvörðun Ég er þeirrar skoðunar að lyf eru ofmetin í okkar samfélagi og allt of mikil áhersla er lögð á lyflækningar í stað þess að notast við aðrar meðferðir og úrræði þegar sá möguleiki er fyrir hendi. Oft á tíðum er jafnvel …

READ MORE →
Náttúrulegt tannkrem?
HeimiliðSnyrtivörur

Er tannkremið þitt “náttúrulegt”?

Eftir því sem vinsældir náttúrulegs lífsstíls fara vaxandi er komin aukin eftirspurn eftir “náttúrulegu” tannkremi. Mikið framboð er af slíkum tannkremum, ýmsar gerðir, margar bragðtegundir, með eða án flúors. Hins vegar er skilgreiningin “náttúrulegt” mjög á reiki, sérstaklega þegar tannkremið er án flúors. Í Bandaríkjunum eru flúortannkrem flokkuð til lyfja …

READ MORE →