Lífssýn Hildar

Er hægt að læknast af ólæknandi sjúkdómum?

Ég er búin að safna á mig sjúkdómsgreiningum allt mitt líf og verið stimpluð með alls kyns sjálfsofnæmissjúkdóma og aðra króníska kvilla sem hafa gert mér erfitt fyrir og hafa versnað með árunum.  Skilaboðin sem ég fékk frá læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki voru að ég væri með ólæknandi sjúkdóma sem ég …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð

Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð er mjög milt meðferðarform. Notaður er mjög léttur þrýstingur eða tog á líkamann og fer meðferðin í flestum tilvikum fram með þeim hætti að þiggjandi meðferðarinnar liggur fullklæddur á bekk. Meðferðin er fólgin í því að nota ákveðna tækni og létta snertingu til að losa um spennu í bandvef …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Inntaka á remedíum hómópatíunnar

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur  Það eru mismunandi leiðir til að taka inn hómópataremedíur en þumalputtareglan er að: Ef einhver fær kúlu á höfuðið (slasast) og er svo heppinn að hafa Arniku á sér þá má taka Arniku inn á 10-30 mín fresti í 2-6 skipti. Láta svo líða lengri tíma á …

READ MORE →
Skelfiskur - B12
MataræðiVítamín

B12 vítamín (Kóbalamín)

B12 vítamínið vinnur á móti blóðskorti. Það vinnur með fólinsýru við stjórnun á myndun rauðra blóðkorna og gegnir hlutverki í því hvernig við nýtum járn. B12 vítamínið hjálpar til við meltingu, upptöku á næringarefnum, nýtingu próteina og meltingu kolvetna og fitu. B12 viðheldur heilbrigði húðarinnar, vinnur að viðhaldi og uppbyggingu …

READ MORE →
Ginkgo Biloba
FæðubótarefniMataræði

Ginkgo Biloba

Birna var að spyrja um þetta bætiefni inni á spjallinu, á meðan við vorum í sumarfríi og birtum við hér smá samantekt yfir virkni þess. Ginkgo Biloba er austurlenskt tré sem á uppruna sinn í Kína fyrir þúsundum ára. Það er þekkt fyrir að standa einstaklega vel af sér ágang …

READ MORE →