HeilsaVandamál og úrræði

Sárir vöðvaverkir

Blandið saman 1 matskeið af piparrót í bolla af ólífuolíu. Leyfið olíunni að standa í u.þ.b. 30 mínútur og berið síðan á auma svæðið, líkt og um nuddolíu væri að ræða. Slær á, hratt og örugglega. Einnig hægt að nota á flensu vöðvaeymsli.

READ MORE →
JurtirMataræði

Gallsteinar

Drekka eplaedik. Kreista sítrónu útí ólífuolíu og drekka. Drekka mikið vatn.

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirUppskriftir

Jólasmákökur – Rúsínuhafrakökur

Þessi uppskrift kemur frá henni Sigrúnu á CafeSigrun. Þetta eru alveg ferlega góðar smákökur og ekki skemmir fyrir að það er nánast engin olía og þar með nánast engin fita í þeim (fyrir utan reyndar eggjarauðurnar)!!!! Jólasmákökur nánast án samviskubits? Prófið bara sjálf 🙂  Gerir c.a. 50-70 kökur 2,5 bollar haframjöl …

READ MORE →
GrænmetisréttirJólMataræðiSúpurUppskriftir

Gómsæt súpa um jól úr sætum kartöflum

Þessi súpa finnst mér algjört sælgæti. Hún er líka meinholl. Sætu kartöflurnar eru stútfullar af andoxunarefnum og hvítlaukurinn bæði sveppadrepandi og góður gegn kvefpestum sem einnig má segja um engiferinn.   1 msk. ólífuolía 2 laukar 600 gr. sætar kartöflur 2 hvítlauksrif 750 ml. Vatn Ca. 5cm. engiferrót 1 dós kókosmjólk 1 …

READ MORE →
MataræðiSalötUppskriftir

Heitt salat með hátíðarréttinum

Ég mæli með þessu salati með lambakjöti og ljósu fuglakjöti. 500 gr. kokteiltómatar 300 gr. spínat 100 gr. svartar ólífur 100 gr. feta ostur 50 gr. sólþurrkaðir tómatar ½ dl. ólífuolía ½ dl. sítónusafi Sjávarsalt Provance krydd Furuhnetur Skerið tómatana í tvennt. Léttsteikið og mýkið tómatana og spínatið á pönnu …

READ MORE →
GrænmetisréttirMataræðiSúpurUppskriftir

Tómatsúpa frá Zanzibar

Fór í matarboð til vinkonu minnar í gærkvöldi og fékk ég þessa dýrindis súpu hjá henni í forrétt – þvílíkt sælgæti – alveg á hreinu að hún verður forrétturinn hjá mér á aðfangadagskvöld. Gott er að undirbúa hana daginn áður, er svolítið tímafrek og verður bara betri fyrir vikið. Uppskriftin …

READ MORE →