HeilsaVandamál og úrræði

Sárir vöðvaverkir

Blandið saman 1 matskeið af piparrót í bolla af ólífuolíu. Leyfið olíunni að standa í u.þ.b. 30 mínútur og berið síðan á auma svæðið, líkt og um nuddolíu væri að ræða. Slær á, hratt og örugglega.

Einnig hægt að nota á flensu vöðvaeymsli.

Previous post

Rotvarnarefni í gosdrykkjum flýtir fyrir öldrun

Next post

Sjálfshjálp við hjartaáfalli

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *