Mataræði

Rotvarnarefni í gosdrykkjum flýtir fyrir öldrun

Grein á Mbl.is segir frá breskri rannsókn sem bendir til að tiltekið rotvarnarefni í gosdrykkjum geti haft skaðleg áhrif á frumur líkamans.

Rotvarnarefnið sem um ræðir heitir sodium bensonate og ber númerið E211. Þetta efni hefur verið notað í gosdrykki áratugum saman.

Rannsóknin bendir til að efnið hafi skaðleg áhrif á mikilvægt svæði DNA í frumum okkar og afleiðingarnar geta valdið skorpulifur og hrörnunarsjúkdómum á borð við Parkinsonveiki, en þessir sjúkdómar hafa hingað til aðallega verið tengdir við öldrun og ofneyslu áfengis.

Previous post

Rósailmur bætir minnið

Next post

Sárir vöðvaverkir

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *