Glútenlaust
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Glútenlaust

Pistill frá Sollu Það getur verið óborganlegt að sjá kvikna á perunni hjá fólki, sérstaklega ef maður hefur verið búin að reyna að “kveikja” en án árangurs. Ég ætla að deila með ykkur krúttlegri sögu um það. Ég settist eitt kvöldið fyrir framan sjónvarpið og þá var Oprah í sjónvarpinu. …

READ MORE →
Heimagerð páskaegg
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Heimagerð páskaegg úr heimagerðu súkkulaði

Pistill frá Sollu Senn líður að páskum. Þá verða dætur minar alltaf svo kátar, því þá búum við til okkar eigin páskaegg. Þetta er hefð sem byrjaði þegar unglingurinn minn uppgötvaði að páskaegg voru ekki bara máluð hænuegg….. Þetta kom nú til vegna þess að hún var með alls konar …

READ MORE →
meðlætissalat
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Meðlætissalöt – með öllum mat

Um daginn sat ég á kaffihúsi með 10 konum, við vorum bara að “tjilla” og rabba. Síðan berst talið að mataræði. Það kom í ljós að flestar þessar konur voru virkilega að spá í mataræðið sitt. Þær lögðu sig fram við að lesa utan á umbúðir, spá í hráefnið, hvað …

READ MORE →
Indverkst eldhús
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Í staðin fyrir sunnudagssteikina

– innblástur úr indverska eldhúsinu – Pistill frá Sollu “Hvað væri sniðugt fyrir mig að gera í staðin fyrir sunnudagssteikina” spurði frænka mín mig um daginn. “Það er svo ótrúlega margt sem þú getur gert” svaraði ég. “Sko Solla ég vil fá alveg heila máltíð og uppskriftir en ekki bara …

READ MORE →
Móðir náttúra
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Móðir náttúra

Pistill frá Sollu Hollt og gott í hádeginu eða bara allan daginn Ég var spurð að því um daginn hvaða kokkur hefði haft mest áhrif á mig og mína eldamennsku. Ég þurfti ekki að hugsa mig tvisvar um: Kalli bróðir. Hann fór að læra kokkinn eftir stúdentspróf og var að …

READ MORE →