SalötUppskriftir

Speltpastasalat m/pestó + sólþurrkuðum tómötum

250 gr speltpenne* 1 dl lífrænir sólþurrkaðir tómatar t.d. frá LaSelva 4 lífræn þistilhjörtu t.d. frá LaSelva 15 lífrænar grænar ólífur frá LaSelva 1 dós pestó verde frá LaSelva eða heimatilbúið pestó Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningunum á pakkanum, kælið og setjið í skál. Skerið sólþurrkuðu tómatana í bita og setjið …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Spínat & fennelsalat

 ¼ poki ferskt spínat* 1 avókadó, afhýdd og skorin í 2 og svo í sneiðar ½ bakki mungbaunaspírur 1 fennel, skorinn í þunnar sneiðar og svo í munnbita 100 gr sykurertur, skornar í þunna strimla 10 lífrænar ólífur t.d. frá LaSelva 50 gr furuhnetur* gott að leggja í bleyti í …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Blómkálssúpa m/ofaná

1-2 msk olía, t.d. kaldpressuð kókosolía* 1 rauðlaukur, afhýddur og skorinn í þunnar sneiðar 100 g möndlur* 2 sellerístilkar, í litlum bitum ½ – ¼ blómkálshöfuð 1 ltr. vatn 1 tsk gerlaus grænmetiskraftur* ½ tsk múskat ½ tsk himalaya/sjávarsalt smá nýmalaður svartur pipar Hitið olíuna í potti, og mýkið lauk …

READ MORE →
ÁleggBrauðUppskriftir

Grænmetisvefjur

Þetta er góð leið til að koma fullt af grænmeti í nestiboxið hjá börnunum Þið veljið 1 af eftirfarandi: tacoskel romainlauf lambhagasalati noriblað (eins og maður notar í sushi) tortillu (þið getið notað uppskriftina af deiginu í pizzasnúðunum fyrir heimagerða tortillu) Síðan veljið þið 3-4 atriði af eftirfarandi til að …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Grænt pestó

1 búnt basil 100g lífrænar furuhnetur*, þurrristaðar í ofni eða lagðar í bleyti 2 hvítlauksrif smá himalaya eða sjávarsalt 1 dl lífræn og kaldpressuð ólífuolía, t.d frá LaSelva Allt sett í matvinnsluvél og maukað *fæst lífrænt frá Himneskri Hollustu Uppskrift: Sólveig Eiríksdóttir

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Gojiberja chutney

1 dl gojiber, lögð í bleyti í 30 mín 1 dl lífrænar kókosflögur ½ rauðlaukur, afhýddur og skorinn í bita 2 cm fersk engiferrót, afhýdd 1 msk agavesýróp eða 2-3 döðlur 1 tsk lífrænt rifið appelsínuhýði 1 tsk lífrænt rifið sítrónuhýði 1 tsk kóríanderfræ ½ tsk chilli duft eða smá …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Basabomba

2 ½ dl kókosvatn (dr. Martin) 1 hnefi spínat* (um 75-100g) ¼ avókadó ½ tsk alkalive duft (fæst í Hagkaup, Heilsuhúsinu eða Maður Lifandi) Allt sett í blandara og blandað vel saman. Þetta er frábær drykkur á morgnana eða sem milli mála drykkur. *fæst lífrænt frá himneskri hollustu Uppskrift: Sólveig …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Grænn súkkulaði sjeik

2 dl kókosvatn eða vatn 100g spínat* 5 döðlur* 2 bananar 1 msk kakóduft* ½ tsk alkaliveduft nokkrir klakar Byrjið á að setja kókosvatnið eða vatnið í blandarann ásamt spínatinu og döðlunum og blandið vel saman. Setjið restina af uppskriftinni útí og blandið þar til þetta er orðið silkimjúkt. Uppskrift: …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Græna gúrkan

2 dl kókosvatn eða vatn eða nýpressaður eplasafi 100g spínat ½ agúrka ½ lime ½ avocado ¼ búnt ferskur kóríander eða annað grænt krydd ef vill Skerið agúrkuna í sneiðar, afhýðið límónuna og avókadóið og skerið í bita. Allt nema avókadóið er svo sett í blandara og blandað þar til …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Græna steinseljan

2 dl kókosvatn 1 búnt steinselja 100g romain salat, skorið í bita 100g græn vínber slatti fersk myntulauf ½ tsk alkalive duft ef vill nokkrir ísmolar Setjið kókosvatnið/vatnið í blandara ásamt steinselju og blandið smá stund. Bætið restinni af uppskriftinni útí og blandið þar til allt er vel blandað saman …

READ MORE →