HráfæðiUppskriftir

Fylltir tómatar

8 stórir tómatar 2 tómatar, skornir í litla bita ½ rauð paprika, skorin í litla bita ½ dl hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva, skornir í litla bita ¼ tsk chiliduft ¼ – ½ tsk himalayasalt ½ búnt ferskt kóríander 1 avókadó, afhýddur, steinhreinsaður og skorinn í litla bita 2 vorlaukar, smátt …

READ MORE →
HráfæðiUppskriftir

Hveitigras

Gerir 1 stórann bakka af hveitigrasi og um 250 ml af hveitigras safa 1 ¼ bolli lífrænt heilt hveitikorn eða byggkorn Setjið hveitikornið í bleyti yfir nótt. Þar næst setjið þið kornið í krukku og lokið gatinu á krukkunni með tjullefni og teygju. Snúið krukkunni á haus svo allt vatnið …

READ MORE →
HráfæðiUppskriftir

Kornsafi

Gerir 2 lítra ½ b heilt hveitikorn vatn Leggið hveitikornið í bleyti yfir nótt í 1 lítra glerkrukku. Næsta morgun skolið þið fræin, setjið nælongrisju eða tjullefni og teygju yfir krukkuopið og látið krukkuna standa á haus, t.d. í uppþvottagrind. Látið kornið spíra í 2 sólarhringa (þar til spírurnar eru …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Spínat og hnúðkálssalat

100 g spínat* ½ – 1 hnúðkál, afhýtt og skorið í þunna litla bita Dressing 2 lífrænar gulrætur, rifnar eða smátt skornar 1-2 sellerístilkar, smátt skornir ½ – 1 dl kókosvatn (frá dr.Martin) 2 msk lime/sítrónusafi 1-2 msk ferskur engifer, smátt saxaður 1-2 msk fínt rifin piparrót ½ tsk himalayasalt …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Blómkálssalat í kasjúmajonesi

¼ – ½ blómkálshöfuð, skorið í passlega stóra bita 1-2 gulrætur, rifnar ½ – 1 poki klettasalat* 1 dl granateplakjarnar (fæst í Hagkaup) eða smátt skorin rauð paprika Kasjúmajónes 2 dl kasjúhnetur*, lagðar í bleyti í 2 klst 1 dl vatn ½ dl sítrónusafi 1-2 döðlur 1 vorlaukur 1 hvítlauksrif …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Paprikusalat

1 gul paprika, steinhreinsuð og skorin í báta 100 g klettasalat* 100g fínt skorið rauðkál ½ agúrka 2 gulrætur 5 radísur 2 sellerístilkar 2 vorlaukar 1 lítið brokkolíhöfuð 1 avókadó 1 dl hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva smá olía frá tómötunum ½ búnt ferskur kóríander Grænmetið er þrifið og skorið í …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Rauðrófusalat m/fræjum

2 rauðrófur, afhýddar og rifnar á grófu rifjárni 1 mangó, skorið í litla teninga ½ dl sesamfræ* ½ dl sólblómafræ* ½ dl graskerjafræ* ½ dl tamarisósa* 1 msk agavesýróp* smá chilipipar og himalayasalt Salatsósa: ½ dl kaldpressuð ólífuolía ¼ dl ristuð sesamolía 2 msk sítrónu eða limesafi 2 msk tamarisósa* …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Ávaxtasalat

2 lífræn epli, skroin í teninga ½ dl gojiber, lögð í bleyti í 30 mín 3 msk furuhnetur, lagðar í bleyti í 30 mín 1 msk kakónibs 1 msk rifið lífrænt appelsínuhýði 5 cm engiferrót, rifin Þrífið eplin og skerið í teninga og setjið í skál. Leggið gojiberin í bleyti …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Marinerað salat með tamari fræjum

1 brokkolíhaus 1 rauð paprika ½ búnt ferskar kryddjurtir, t.d. steinselja eða dill eða basil eða kóríander… safinn úr 1-2 sítrónum ½ dl kaldpressuð lífræn ólífuolía* 1 msk tamarisósa* 1 poki klettasalat* Skerið brokkolíið í litla bita, ath að stöngullinn er líka prýðisgóður að nota ef hann er ekki trénaður, …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Eplasalat

½ hvítkálshaus 2 græn epli 1 búnt ferskar kryddjurtir, t.d. kóríander eða steinselja ½ dl ristaðar heslihnetur* Salatdressing: 1 dl kasjúhnetur* lagðar í bleyti í a.m.k.2 klst (má vera meira) ¾ dl vatn 1-2 msk sítrónusafi 1 msk lífrænt dijon sinnep* 2 hvítlauksrif 2 döðlur* 1 tsk gott lífrænt karrý* …

READ MORE →