Mikilvægi D-vítamíns

D-vítamín er eitt af mikilvægustu vítamínunum sem að líkaminn þarfnast til að halda góðri heilsu.

Heilbrigði og hamingja!

Draumur fólks er oftast að lifa hamingjusömu lífi og vera heilbrigt.

Þjálfun með stuttum hléum eykur þol

Nýjar rannsóknir sýna að það borgar sig að blanda saman stuttum, kraftmiklum æfingum við mýkri og rólegri æfingar eða að taka stutt hlé á milli æfinga.

previous arrow
next arrow
Slider

Mataræði

Gott mataræði er grunnur að góðri heilsu.

Hér er að finna greinar um áhrif mataræðis á heilsu og líðan og upplýsingar um bætiefni og annað sem getur haft áhrif til góðs.

LESA MEIRA >

Nýjustu
JurtirMataræði

Tea Tree Olía

Tea Tree olía er mjög sótthreinsandi.  Er góð á sár, bólur og skordýrabit.  Hún hefur einnig reynst vel á frunsur, þá skal bera á auma svæðið um leið og viðkomandi finnur að einkenni eru að byrja. Einnig hefur hún reynst vel við þrusku í munni og tásvepp. Olían vinnur vel …

READ MORE →
Vinsælast
Bananar eru kalíumríkir
FæðubótarefniMataræði

Kalíum (Potassium)

Steinefnið kalíum gegnir nokkrum mikilvægum hlutverkum í líkama okkar. Það heldur blóðþrýstingnum og vökvamagninu í jafnvægi, stuðlar að réttri virkni vöðva og að frumur líkamans starfi rétt. Kalíum starfar ekki eitt og sér í líkamanum, heldur í samvinnu við natríum, kalk og magnesíum. Það þarf að vera jafnvægi á milli …

READ MORE →

Fréttabréf

Gerast áskrifandi að fréttabréfi okkar fyrir nýjustu heilsu fréttir.

Öll tölvupóst sem þú færð eru með áskriftarsíðu. Þú getur tekið þátt hvenær sem er. Auðvitað verða upplýsingar þínar virtar og ekki sendar til þriðja aðila.

Hreyfing

Dagleg hreyfing getur haft afgerandi áhrif á heilsu og líðan.

Hér er að finna fróðleik um alls kyns hreyfingu og áhrif hennar á andlega og líkamlega líðan.

LESA MEIRA >

Nýjustu
Kaldar hendur og fætur
Greinar um hreyfinguHreyfing

Kaldar hendur og fætur

Ef að hendur og fætur eru alltaf kaldar eða þú finnur fyrir dofatilfinningu í útlimum, þá getur verið að þú þjáist af minnkaðri blóðhringrás. Önnur einkenni eru æðahnútar, brjóst- og fótaverkir og sjónin gæti verið að daprast. Léleg hringrás kemur oftast fram hjá kyrrsetufólki, fólki yfir fimmtugt, reykingar- og drykkjufólki …

READ MORE →
Vinsælast
Mikilvægi hreyfingar
Greinar um hreyfinguHreyfing

Mikilvægi hreyfingar

Við vitum öll hve nauðsynlegt það er að stunda einhverja hreyfingu. Öll hreyfing er góð og best er, ef að hún er regluleg. Hreyfing, hver svo sem að hún er, á að vera hluti af daglegu lífi hverrar manneskju. Ekki bara til að halda líkamsvigtinni í lagi, heldur og ekki …

READ MORE →

Heimilið

Heimilið á að vera sá staður sem okkur líður best á og þar sem við erum örugg og afslöppuð.

Hér birtast greinar um fólkið sem býr saman undir einu þaki, um vörurnar sem það notar og umhverfið sem það skapar sér.

LESA MEIRA >

Nýjustu
HeimiliðSamfélagiðVinnan

Ert þú í prófum? – Nokkur góð ráð á slíkum álagstímum

Á þessum árstíma er fjöldinn allur af fólki að taka próf. Þetta er álagstími og um að gera að huga vel að líkama og sál. Hér koma nokkur ráð sem geta gagnast vel. Svefn Svefn er alltaf mikilvægur, það vita allir, en ef einhverntíma er ástæða til að huga vel að …

READ MORE →
Vinsælast
Geðorðin 10
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Geðorðin 10

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn var í gær og af því tilefni setjum við hér inn Geðorðin 10. Þetta er góð lesning fyrir hvern sem er og gott að staldra við til að velta fyrir sér eigin líðan og hugsun. Það geta allir orðið betri manneskjur með því að tileinka sér það sem …

READ MORE →

Meðferðir

Það eru margvíslegar meðferðir í boði til að styðja við og efla heilsu og heilbrigði.

Hér er að finna yfirlit yfir helstu meðferðarform sem bjóðast til heilsueflingar.

LESA MEIRA >

Nýjustu
HómópatíaMeðferðir

Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið

Fyrri hluti  Oft koma upp spurningar um muninn á aðferðafræðum milli heildrænna aðferða og svo hinna hefðbundnu aðferða. Þessar spurningar eru sérstaklega þarfar og ættu allir að velta þessum aðferðum fyrir sér og reyna eftir fremsta megni að lesa sér sjálfir til og fræðast á eigin forsendum. Mismunurinn er gífurlegur, …

READ MORE →
Vinsælast
Frekari meðferðirMeðferðir

Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð

Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð er mjög milt meðferðarform. Notaður er mjög léttur þrýstingur eða tog á líkamann og fer meðferðin í flestum tilvikum fram með þeim hætti að þiggjandi meðferðarinnar liggur fullklæddur á bekk. Meðferðin er fólgin í því að nota ákveðna tækni og létta snertingu til að losa um spennu í bandvef …

READ MORE →

Heilsa

Heilsan er það dýrmætasta sem við eigum eða það dýrmætasta sem við þráum.

Hér er að finna greinar um líkamlega og andlega heilsu og þætti sem hafa jákvæð áhrif til heilsueflingar.

LESA MEIRA >

Nýjustu
Heilsa

Iðraólga

Inni á spjallsvæðinu um daginn var verið að spyrjast fyrir um iðraólgu og möguleg úrræði við henni og tók ég því saman þessa grein. Iðraólga (Irritable Bowel Syndrome = IBS) er heiti á kvilla sem áður gekk undir nöfnum eins og ristilerting, þarmaerting eða ristilkrampi. Ég sjálf þjáðist af þessum …

READ MORE →
Vinsælast
Heilsa

Tungan – gluggi líffæranna

Það er hægt að lesa í ójafnvægi líkamans á ýmsa vegu. Hægt er að skoða ástand húðar, hægt er að lesa ítarlega í heilsu líkamans með því að lesa í augun, skoða neglurnar og svo er það tungan. Samkvæmt Dr. Gillian McKeith er tungan nokkurs konar gluggi líffæranna. Hún segir …

READ MORE →

Umhverfið

Við megum ekki vanmeta áhrif umhverfisins á heilsu okkar og líðan.

Umhverfismálin taka stöðugt meira pláss í umræðunni um heilbrigði okkar og jarðarinnar. Hér er að finna greinar sem snúa að því hvað við getum gert til góðs.

LESA MEIRA >

Nýjustu
UmhverfiðUmhverfisvernd

Ísbreiðan horfin eftir 11 ár?

Á eyjan.is er sagt frá nýjustu mælingum Snjó- og ísmælingastofnunar Bandaríkjanna sem sýndu að ísbreiðan við Norðurheimskautið hefur aldrei mælst minni. Bráðnun íssins er mun hraðari en loftslagslíkön hafa spáð fyrir. Fyrir nokkrum árum var því spáð að sumarísinn myndi allur ná að bráðna á árabilinu 2070 til 2100 en …

READ MORE →
Vinsælast
UmhverfiðUmhverfisvernd

Umhverfisverndarmerki

Hér gefur að líta yfirlit yfir helstu umhverfismerkingar sem finna má á vörum í íslenskum verslunum:   Norræna umhverfismerkið Svanurinn er opinbert norrænt umhverfismerki og mest útbreidda merkið á Norðurlöndinn.  Vörur merktar Svaninum eru betri fyrir umhverfið en sambærilegar vörur. Umhverfisstofnun sér um rekstur Svansins á Íslandi.  Umhverfismerki Evrópusambandsins Blómið …

READ MORE →

Deildu þessum upplýsingum